Sama Vandamál hjá Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum

Þar sem Samfylkingin brást sem jafnaðarmannaflokkur þá varð til Björt Framíð og nú virðist og gæti raunvörulega gerst líka að klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokknum verði til.

Samfylkingin hallaði sér allt of mikið til vinstri - og hægri jafnaðarmenn fundu sig ekki lengur í flokknum og nú hefur það gerst að Sjálfstæðisflokkurinn er að verða allt of líkur Framsókn og margir hægri - menn sem styðja að aðlilarviðrum við esb verði lokið geta ekki verið þar áfram.


mbl.is Sveinn Andri áfram í fótgönguliðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Óðinn, nú kemur þá loksins að því að fólk ákveði sig í raun hvort það trúi á ESB- aðild eða ekki, en ef mig minnir rétt með skoðanakannarnirnar, þá telja yfir 80% þeirra sem vilja klára samningana að þau kysu aðild. Núna er þá flott að fylgja sannfæringu sinni og fylkjast um nýja flokkinn, allur gríðar- herskarinn sem kýs ESB- aðild, sem ég veit að vísu ekki hvaðan hann skyldi vera, því að fjöldinn vill ekki þessa ESB- aðild eftir að sannleikurinn kom í ljós.

Sjálfstæðis- flokkur sem stendur undir nafni gengur hreint til verks, slítur ES aðildinni og tekur samkeppninni um kjósendur fagnandi, því að þá er loksins ljóst hver stefnan er, ekki sósíal- demókratísk eins og Áslaug Friðriksdóttir á að hafa sagt (skv. GMB). Þá geta báðir flokkar andað að sér hreinu lofti, Sjálfstæðisflokkurinn íslensku og Nýi flokkurinn tæru ESB- lofti, innflutt beint á belgjum frá Brussel.

Ívar Pálsson, 21.4.2014 kl. 13:34

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ívar - ég er nýbúinn að skrifa færslu hér um að sósíal - demókratar væru að reyna að yfirtaka flokkinn.
Það sjá allir að stefnuleysi Sjálfstæðisflokksins í esb - málinu er að skaða flokkinn allsvaklega.
Ef flokkurinn vill vera skýr NEI - flokkur varðandi esb þá verður hann að fara tala skýrt þannig og slíta þessum aðildarviðrum eins og tillaga liggur fyrir á alþingi - þá segia þeir sig einfaldlega úr flokknum sem eru ósammála því en Bjarni verður að átta sig á því að hann getur aldrei náð sátt við alla.

Óðinn Þórisson, 21.4.2014 kl. 14:13

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Akkurat Óðinn.

Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2014 kl. 01:34

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - takk fyrir innlitið - ég vona að þetta mál verði klárað sem fyrst út úr utanríkismálanefnd og alla leið.

Óðinn Þórisson, 22.4.2014 kl. 07:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband