21.4.2014 | 22:10
Verð Alltaf Sjálfstæðismaður
Guðlaugur Þór hefur verið einn öflugast stjórnmálamaður okkar íslendinga til margra ára og nú eins og oft áður þá er ég alveg sammála honum.
Hann hefur verið dulegur að tala fyrir Sjálfstæðisstefnunni og benda á öll þau mistkök sem fyrrv. ríkisstjórn gerði.
Ég er, hef verið og verð alltaf Sjálfstæðismaður.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
Ekki spurt um samninga fyrri ríkisstjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:14 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið óskaplega er það nú dýrmætt fyrir þessa þjóð að vita að sjálfstæðismenn eigi svona hundtryggan stuðningsmann eins og þig.
Og sem alltaf er hægt að treysta á að stökkvi til og reki úr túninu þegar húsbóndinn sigar.
Er ekki alveg áreiðanlega hægt að treysta þér í þessu Óðinn?
Hefurðu ekki barasta alltaf verið- og verður framvegis - sjálfstæðismaður hvernig sem allt snýst?
Þjóðin þarf að fá að vita þetta.
Það er ekki spurning.
Árni Gunnarsson, 22.4.2014 kl. 09:37
Árni - ég styð þá hugmyndafræði, stefnu og gildi sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir.
Ég hef alla tíð frá því ég byrjaði hér að blogga, barist gegn stefnu vinstri - manna - hvort sem það er í skattamálum eða varðandi einkaframkvæmdir.
Það þarf enginn að hafa áhyggjur - ég mun alltaf styðja góðan málstað og það hefur Sjálfstæðisflokkurinn.
Óðinn Þórisson, 22.4.2014 kl. 16:46
Til vitnis um þann góða málstað er auðvitað þróun sjávarbyggðanna umhverfis landið þar sem enginn má sækja sjó vegna forréttindafjölskyldna sjálfstæðismanna og framsóknarmanna.
Mikið geturðu verið stoltur þegar kvótagreifinn leigir lénsþrælnum aflaheimildir sem þjóðin á samkv. lögum og stingur svo meiripartinum af verðmæti aflans í vasann.
Ertu kannski stoltastur þá og ánægðastur með flokkinn þinn og hugmyndafræðina?
Árni Gunnarsson, 22.4.2014 kl. 22:41
Árni - ef þú vilt setja sjávarútveginn upp á þennan veg þá þú um það, ég sé ekki málilð þannig.
Sjálvarútvegurinn er okkar mikilvægata grein, útgerðiin er búin að leggja í miklar fjárfestingar til að sækja auðlyndina sem er í sjónum, skaffa fleiri hundrum fjöllskyldum framfærslu og kaup gríðarlegt magn af kosti - þannig að þetta fyrirkomulag er win win fyrir alla.
Það gengur ekki eins og fyrrv. ríkisstjórn ætlað iað gera að skatta greinina til dauða, af þeirri leið hefur nú verið snúið og möguleiki aftur fyrir útgerðina að halda við sínum tækjum og halda áfram framþróun sem ekki er hægt með skattastefnu vinsti - manna.
Það er ekki annað en hægt að vera ánægður með kraftinn sem er kominn aftur í sjálvarútveginn.
Óðinn Þórisson, 23.4.2014 kl. 07:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.