22.4.2014 | 16:42
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Ég skil mjög vel afstöðu Framsóknarmanna, þeir vilja verja stöðu flokksins og vilja öflugan einsakling sem getur breytt fylgi við flokkinn í Reykjavík.
Það er ekki gott fyrir Sigmund Davíð að mæta í kosningasjónvarp með eitthvað afhroð á bakinu í Reykjavík.
Það vita allir fyrir hvað Guðni stendur, barðist gegn Icesave, gegn umsókn um aðild að ESB og hann vill flugvöllinn áfram í Reykjavík.
Þessi ágæta kona verður að axla ábyrð eins og Óskar á fylgisleysi flokksins í Reykjavík.
Ekki forsendur til að styðja Guðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fylgispekt við Framsóknarflokkinn og afturhaldöflin eru að leiða Sjálfstæðisflokkinn til fjandans. En sumir þar eru svo blindir að þeir sjá það ekki :-)
Jón Ingi Cæsarsson, 23.4.2014 kl. 10:02
Jón Ingi - samstarf Samfylkingarinnar við VG á síðasta kjörtímabili leiddi til þess að flokkurinn tapaði 11 af 20 þingsætum
Þar voru hagsmunir Jóhönnu ofar flokknum að hún fengi að ljúka kjörtímabilinu.
Óðinn Þórisson, 23.4.2014 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.