23.4.2014 | 18:02
VG öfgar og þröngsýni
"Einkabíllinn er einhver mesta meinsemd þegar kemur að loftslagsvánni.
Viðhorf VG gagnvart einkabílnum eins og öllu öðru sýnir þröngsýni og öfgar flokksins í hnotskurn.
Stefna sósíalista er, hefur og verður alltaf að allir hafi það jafn skítt og þeir þola ekki að það sé launamunur eins og er hluti af heilbrigðu og lýðræðislegu samfélagi - það geta ekki allir verið jafnir.
Einkaframkvæmdir og einkaframtak er eidur í þeirra beinum og þeir munu alltaf berjast gegn því en reykvíngar hafa tækifæri 31 mai til að kjósa þennan flokk til áhrifleysis í borgarstjórn.
Viðhorf VG gagnvart einkabílnum eins og öllu öðru sýnir þröngsýni og öfgar flokksins í hnotskurn.
Stefna sósíalista er, hefur og verður alltaf að allir hafi það jafn skítt og þeir þola ekki að það sé launamunur eins og er hluti af heilbrigðu og lýðræðislegu samfélagi - það geta ekki allir verið jafnir.
Einkaframkvæmdir og einkaframtak er eidur í þeirra beinum og þeir munu alltaf berjast gegn því en reykvíngar hafa tækifæri 31 mai til að kjósa þennan flokk til áhrifleysis í borgarstjórn.
Vinstri græn munu hugsa um börnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sé nú varla muninn á bílastefnu VG og Samfylkingar Dags yfirborgarstjóra ef satt skal segja.
Hvumpinn, 23.4.2014 kl. 18:36
...
Viðhorf *til*... ekki gagnvart. Ekki læra málfræði af pólitíkusum.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.4.2014 kl. 19:11
Hvumpinn - rétt meiriluti anarkisa og sósíal - demókra hefur unnið markvisst gegn einkabílnum.
Borgartún þar hefur bílastæðum fækkað út 88 í 36.
Hverfisgötu þar hefur bílastæðum verið fækkan um 2/3.
Óðinn Þórisson, 23.4.2014 kl. 19:15
Ásgrímur - það sem skiptir máli er að stefna og hugmyndafræði vg verði haldið utan borgarstjórnar eins alls staðar annarsstaðar.
Óðinn Þórisson, 23.4.2014 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.