28.4.2014 | 07:08
Reykvíkingar EKKI kjósa X-S 31 MAI.
Það er afar minnistætt þegar DBE og JG tóku við rúmlega 60 þús undirskiftum um að flugvöllurinn yrði áfram í vatnsmýrinni en þar sem þeir vilja flugvellinum verði lokað sem fyrst fannst þeim lítið til þeirra koma.
Meirihluti Samfylkingar og hækjunnar hefur engan skylning á hlutverki Reykjavíkur sem höfuðborgar og hversvegna ætti þetta fólk þá að skylja hlutverk flugvallarins.
Það kemur mér ekki á óvart að yfir 70 % reykvínga og 80 landsmanna vilja flugvöllinn áfram og núverandi borgarstjórn endurspeglan það alls ekki.
Meirihlutinn virðist ætla að taka fluggarðana eignarnmámi, reykjavíkurborg á ekkert í lögnun o.fl sem einkaflugmenn hafa lagt kostnað í - vagga einkaflugsins er þarna - EN hvað kemur það Samfylkingunni í Reykjavívík við sem með sýnu þröngsýnu skoðanir og hugsjónir vill bara að flugvellinum verði lokað.
Reykavíkingar eiga að senda Samfylkigunni skýr skilaboð með því að kjósa flokkinn ekki 31mai.
71,2% Reykvíkinga vilja völlinn áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.