30.4.2014 | 19:39
LokaBaráttan Hafin / FlugSagan Undir
Lokabaráttan fyrir flugvellinum er formlega hafin, það liggur núna alveg kistaltært fyrir hvaða flokk FlugvallarVinir styðja í Reykjavík og þeir 60 þús sem skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni.
Stór hluti flugsögunnar er undir, hópur þröngsýns fólks vill loka flugvellinum og strika yfir hluta fugsögunnar.
Reykvíngar hafa valið 31 mai 2014, valið er skýrt flugvöllurinn er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál - það er aðeins einn flokkur sem ætlar að verja flugvöllnnn. ´
LÁTUM EKKI Samfylkinguna komast upp með þetta SKEMMDARVERK - NEI við X-S.
Frambjóðendurnir hófu sig á loft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki aðeins of seint í rassinn tekið, 30 mínútur fyrir kosningar?
Yfirleitt kýs fólk ekki flokk fyrir eitt málefni, hvað annað ættlar þetta fólk að gera?
Jón Gnarr flokkurinn var með mörg málefni, svíkja öll kosningaloforð, þetta er eina leiðin til að ná meirihluta, flokkurinn verður að hafa mörg málefni ekki bara eitt annars kýs fólk ekki flokkinn.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 30.4.2014 kl. 19:57
Jóhann - nei þetta er ekki of seint - það er ekkert að gerast hjá x-d í r.v.k - og því nóg pláss fyrir frjálslynt fólk sem skilur hlutverk flugvallarins og reykjavíkur sem höfuðborgar.
Framsókn&flugvallarvinir munu ekki fara í eignaupptöku á svæði einkaflugmanna og reka þá úr vatnsmýrinni 2015.
Óðinn Þórisson, 30.4.2014 kl. 20:08
Og þú ábyrgist að það verði engin kosningasvik?
Mér þykir þú taka stórt upp í þig.
Ég veit ekki betur en að allir, 100% allra pólitíkuza hafi svikið kosningaloforð, manst þú eftir einhverjum sem sveik ekki kosningarloforð?
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 30.4.2014 kl. 20:18
Jóihann - það er í raun ekki mikið val fyrir reykvínga sem vilja að hjartað verði áfram í vatnsmýrinni.
Ég ætla ekki að ábyrjast neitt en þetta framboð er eina vona flugvallarina.
Það þarf líka að lækka útsvarið sem er í botni í reykjavík - það mun Samfylkingin aldrei gera.
Óðinn Þórisson, 30.4.2014 kl. 20:24
Ég er sammála þér, því miður þá er ekkert annað val fyrir kjósendur sem vilja hafa flugvöllinn áfram.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 30.4.2014 kl. 20:31
Þegar verið er að blanda framsóknarflokknum inn í framboðið þá renna á mann tvær grímur. Mig grunar að þetta framboð sé á fölskum forsendum þ.e. einungis til að styrkja framsóknarflokkinn. Hvernig í ósköpunum ætlast menn til þess að flugvallarvinir sem eru i sjálfstæðisflokknum, Vinstri grænum , samfylkingu(þeir eru jú til) eða Bjartri Framtíð styðji þetta framboð? Þessi 60% sem hafa lýst sig móti brottflutningi vallarins eru ekki bara framsóknarmenn. í mesta lagi 2%.
Jósef Smári Ásmundsson, 30.4.2014 kl. 20:49
Jóhann - það þarf sterkt afl inn í borgarstjórn til að koma í veg fyrir þessar fyrirætlanir Samfylkingarinnar og hér er það afl komið.
Óðinn Þórisson, 30.4.2014 kl. 21:12
Jóesef - það er ekkert sem bendir til þess að þetta framboð sé á fölkum forsendum - þarna eru í 1 og 2 sæti flottir einstaklingar sem eru lögmenn að mennt.
Flugvallarvinur sem eru í Sjálfstæðisflokknum geta því miður ekki kosið x-d í r.v .k vegna aftstöðu frambjóðenda flokksins í 4 og 5 sæti - það bara gengur ekki upp og oddvitinn vill aðeins að reykvíngar fái að kjósa um flugvöllinn - þetta gengur ekki upp hjá þeim.
Þetta er mjög einfalt fyrir þá reykvíinga sem eru flugvallarvinur og vilja verja flugsöguna þá er þetta eini valkosturinn
Óðinn Þórisson, 30.4.2014 kl. 21:19
aye...
Líst vel á þetta fólk.
Birgir Örn Guðjónsson, 30.4.2014 kl. 22:11
Birgir - hef fulla trú á þessu fólki að það eigi eftri að gera góða hluti enda eina skýra framboðið fyrir flugvallarvini.
Óðinn Þórisson, 30.4.2014 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.