1.5.2014 | 18:59
Á réttri leið eftir erfið ár með vintri - stjórn við völd
Það er þannig að ef það gengur vel hjá Sjálfstæðisflokknum þá gengur vel hjá þjóðinni en því var það svo að þrátt fyrir stefnu flokksins þá gat hann ekki komið í veg fyrir að ísland lenti í alþjóðlega fjármálahruninu okt. 2008.
Sjálfstæðisflokkurinn var alveg tilbúinn að takast á við það áfalll sem landið lenti í en því miður þá fór Samfylkingin í tætlur og fór svo í hreina vinstri - stjórn með vg.
Þjóðin felldi svo sinn dóm yfir vinstri - stjórninni 27 apríl 2013 og endurreisnin er í fullum gangi og rétt hjá Bjarna við erum á réttri leið.
Sjálfstæðisflokkurinn var alveg tilbúinn að takast á við það áfalll sem landið lenti í en því miður þá fór Samfylkingin í tætlur og fór svo í hreina vinstri - stjórn með vg.
Þjóðin felldi svo sinn dóm yfir vinstri - stjórninni 27 apríl 2013 og endurreisnin er í fullum gangi og rétt hjá Bjarna við erum á réttri leið.
Við erum á réttri leið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já mikið rétt og svo sannarlega ber að fagna því, það er ótrúleg hvað það virðist vera erfitt að tala um það...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.5.2014 kl. 22:47
Niðurrifsöflin hafa verið hávaðasöm Ingibjörg,sérstaklega eftir fylgistap sitt í kosningunum síðastliðið vor. Nú er fólk að átta sig og greina betur hvar það finnur fréttirnar sannleikanum samkvæmt.
Helga Kristjánsdóttir, 2.5.2014 kl. 00:25
Ingibjörg Guðrún - ákveðnir fjölmiðlar hafa beinilíns tekið sér stöðu gegn ríkisstjórninni og erfitt að koma þar fram með sannleikann.
Óðinn Þórisson, 2.5.2014 kl. 07:00
Helga - hversvegna má t.d ekki ræða það í vissum fjölmiðlum að ríkisstjórnin hafi bjargað sjálvarútveginum frá skattastefnu vinstri - stjórnarinnar eins og SDG sagði ef SJS hefði fengið að ráða þá væri landið gjaldþrota.
RíkisRauðafréttastofan - hana á að leggja niður.
Óðinn Þórisson, 2.5.2014 kl. 07:03
Hér tala ástvinir sannleikans...rosalegir ástvinir.
Jón Kristján Þorvarðarson, 2.5.2014 kl. 07:55
Jón Kristján - þú hefur greynilega ekkert málefnalegt fram að færa.
Óðinn Þórisson, 2.5.2014 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.