2.5.2014 | 15:41
70 % Reykvíkinga styðja Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni
Samfylkingin leiðir baráttuna gegn flugvellinum í Vatnsmýrinni og hefur þar með sér Bjarta Framtíð sem fylgir stóra bróður eins og skugginn.
Látum ekki Samfylkinguna komast upp með að loka flugvelllinum - kjósum gegn Samfylkunngi - því minna fylgi því betra fyrir Reykjavík.
Það eru aðeins tveir flokkar sem bjóða fram í Reykjavík sem styðja að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni, það eru borgarlegu flokkarnir Framsókn og Sjálfstæðisflokkur.
70 % reykvíkinga vilja að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsrmýrinni - látum kosningarnar 31 mai endurspegla þann raunvöruleika.
Flugvöllurinn er atvinnumál, samgöngumál og öryggismál.
Látum ekki Samfylkinguna komast upp með að loka flugvelllinum - kjósum gegn Samfylkunngi - því minna fylgi því betra fyrir Reykjavík.
Það eru aðeins tveir flokkar sem bjóða fram í Reykjavík sem styðja að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni, það eru borgarlegu flokkarnir Framsókn og Sjálfstæðisflokkur.
70 % reykvíkinga vilja að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsrmýrinni - látum kosningarnar 31 mai endurspegla þann raunvöruleika.
Flugvöllurinn er atvinnumál, samgöngumál og öryggismál.
Segja flugvöllinn aðalkosningamálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En því ósköpunum ætla þeir þá að kjósa núverandi meirihluta, er ekki eitthvað að???????
Jóhann Elíasson, 2.5.2014 kl. 16:58
Jú það er freinilega eitthvað að. Yfir 70% borgarbúa vill flugvöllinn áfram þar sem hann er. En þennann meirhluta borgarstjórnar vill fólk áfram. Eitthvað stórmikið að.
Filippus Jóhannsson, 2.5.2014 kl. 17:05
Jóhann - flugvallarmálið er loksins komið að alvöru á dagskrá og fólk farið að gera sér grein fyrir því að loka flugvellinum er ekki valkostur.
Óðinn Þórisson, 2.5.2014 kl. 17:38
Filippus - slæm útkoma samfylkingarinnar 31.mai í reykjavík mun hafa mjög jákvæð áhrif á framtíð reykjavíkurflugvallar
Þetta er lokabaráttan um flugvöllinn og stóran hluta af flugsögunni sem þröngsýnt fólk vill strika út - það verður kraftur í flugvallarvinum til kjördags og hjartað verður áfram í vatnsmýrinni.
Óðinn Þórisson, 2.5.2014 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.