5.5.2014 | 15:57
Hanna Birna láti ekki vinstra - liðið hrekja sig úr embætti
Jóhanna Sigurðardóttir fyrrv. formaður Samfylkingarinnar braut jafnréttislög við skipan í embætti og ekki datt henni í hug að segja af sér sem forsætisráðherra.
Þessi áskorun ungra jafnaðarmanna er þvi brandari og vart marktæk.
Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu vinstra - liði sem reynir allt sem það getur til að reyna að eyðileggja og skemma þessa ríkisstjórn.
Hanna Birna á ekki að láta vinstra - liðið hrekja sig úr embætti.
Hún nýtur 100 % traust formanns Sjálfstæðisflokkins.
Þessi áskorun ungra jafnaðarmanna er þvi brandari og vart marktæk.
Ég er orðinn frekar þreyttur á þessu vinstra - liði sem reynir allt sem það getur til að reyna að eyðileggja og skemma þessa ríkisstjórn.
Hanna Birna á ekki að láta vinstra - liðið hrekja sig úr embætti.
Hún nýtur 100 % traust formanns Sjálfstæðisflokkins.
Vilja að Hanna Birna segi af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, Eins og kemur fram í frétt í mbl í morgun var ástæða þess að skjalið gat lekið með þessum hætt var að það var geymt á væntanlega almennu drifi á innra neti Innanríkis ráðuneytis, ég tel að Hanna Birna komi ekki að því hvernig öryggismálum skjala sé háttað í ráðuneytinu heldur sé það á könnu einhvers sem hefur með upplýsingatækni að gera, þar liggur ábyrgðin, svo þar varla að fara mörgum orðum um starfsmanneskjuna sem afritaði skjalið og lak í fjölmiðla rauf trúnað og braut sennilega lög, kannski er hér um jafnaðarmann að ræða?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 5.5.2014 kl. 16:55
Kristján - það er a.m.k enganvegin hægt að setja einhverja ábyrð á hana í þessu máli og hvað þá kalla eftir afsögn hennar.
Það sem skiptir máli er að komast að því hver lak þessu og í hvaða tilgangi.
Óðinn Þórisson, 5.5.2014 kl. 17:19
Marga skissuna hefur Hanna Birna gert á sínum stutta pólitízka ferli, en að littlu krakkarnir hans Árna Páls skuli heimta að Hanna Birna segi af sér, út af einhverju sem hún í raun hefur ekki mikið með að gera öryggismál skjala, er stór furðulegt.
Ættli árni Páll hafi samið þessa yfirlýsingu littlu krakkana?
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 5.5.2014 kl. 19:26
Jóhann - hún hefur staðið sig mjög illa í flugvallarmálinu og tekið afstöðu í málinu sem fyrrv. borgarfulltrúi en ekki sem innanríkisráðherra.
Að gera samkomulag við DBE var mikill afleikur af hennar hálfu.
Það væri fáránlegt að taka eitthvað mark á þessari áskorun enda er þetta bara útspil til að koma höggi á póltíksan andstæðing.
12.9 % flokkurinn stendur hann ekki á bak við málið ?
Óðinn Þórisson, 5.5.2014 kl. 20:18
Eruð þið farnir að taka mark á vistra liðinu, svikamyllu liðinu, í guðanna bænum andið þið rólega. Það þarf meira til að riðja Hönnu Birnu frá.En ég er sammála þér Óðinn hún hefði nú mátt vera verndari hjarta Reykjavíkur, og vonandi breitist það, hún er ekki í borgarmálunum lengur, og ég held að það sé eitthvað í stjórnarskránni sem heimilar alþingi að stoppa frmkvæmdir sem fara gegn þjóðarvilja og velferð almennings.
Eyjólfur G Svavarsson, 6.5.2014 kl. 01:17
Því er við að bæta að einn möguleikinn er að einhver utanaðkomandi (hakkari) hafi komist inn á innra kerfið hjá ráðuneytinu og að enginn innanhúss eigi nokkurn þátt í þessu, Svona mál þarf að rannsaka því það er auðvitað óþolandi fyrir Ráðherrann og allt starfsfólk ráðuneytisins að málið sé ekki klárað.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 6.5.2014 kl. 06:50
Eyjólfur, þetta snýst ekki bara um Hönnu Birnu þetta snýst ekki síður um það fólk sem starfar þarna í Ráðuneytinu, það liggur allt undir grun um að hafa lekið þessu.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 6.5.2014 kl. 06:52
Eyjólfur - nettröllin á vinsta - væng stjórnmálanna hafa farið hamförum undanfarið í þessu máli eins og svo oft áður.
Þeir telja ef þeir segja sama hlutinn nógu oft þá verði það að sanneikanum - en það er ekki svo.
Ríkið getur tekið skipulagsvaldið af reykjavíkurborg ef það er í þágðu þjóðarinnar - HBK hefur ekki enn viljað styðja slíkt - hún mun gera það á endanum þegar hún gerir sér grein fyrir því ðað samræðusstjórnmál eru út og ekki hægt að treysta Samfylkingunni.
Óðinn Þórisson, 6.5.2014 kl. 07:10
Kristján - sammála það gengur ekki að allt starfsfólk ráðuneytisns og ráðherra sjálfur sitji undir þessu - það verðru að leysa þetta.
Skjalinu er lekið - Mörður Árnason er með það undir höndum ?
Óðinn Þórisson, 6.5.2014 kl. 07:14
Þetta snýst semsagt um öryggi skjala hjá ráðuneytinu. Ekki um að þetta er skjal sem var unnið að hennar ósk og síðar neitaði hún að það væri til. Ef þetta mál hefði komið upp þegar t.d. Ögmundur var þarna ráðherra að þá hefðu stjórnarandstæðingar á þingi ekki notað þetta mál til að koma höggi á Ögmund heldur hefðu þeir hjálpað honum að leysa málið í rólegheitunum.
Já þessir vondu vinstrimenn.
Baldinn, 6.5.2014 kl. 15:33
Baldinn - ég held að flestir sanngjarnir menn geti tekið undir að þetta mál virðist snúast um HBK en ekki málið sjálft sem er vissulega ömurlegt.
Það er ekki hægt að tala um ef og hefði.
Óðinn Þórisson, 6.5.2014 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.