Sigmundur Davíð sendir stjórnaranstöðunni tóninn

"sumir stjórnarandstæðingar gangi jafnvel svo langt að stunda illkvittin stjórnmál"

"í stað þess að reka stefnu sem gengur út á það að ef að hætta sé á að ef einhver fái eitthvað meira en hann nauðsynlega þarf til að lifa af, þá sé betra að allir svelti.“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
forstætisráðherra

Það er alveg jóst að Sigmundur er alveg búinn að fá nóg af þessari stjórnaranstöðu.


mbl.is „Gæti klárast í kvöld“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðik - ábyrg ríkisstjórn getur ekki stjórnast af skoðanakönnunum.

Það var kosið 27 apríl 2013, þar guldu stjórnarflokkarnir sögulegt afhroð.  

Það verður aftur kosið 2017.

Óðinn Þórisson, 16.5.2014 kl. 19:19

3 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Ég var aldrei að tala um fyrri stjórnarflokkana þótt þeir fóru ansi neðarlega í könnunum, en finnst þér ekkert skrítið að stjórn sem fékk um 65% stuðning á meðal þjóðarinnar í maí í fyrra skuli hrapa niður í 35% á 13 mánuðum? og framsókn sem er komið niður í sitt gamla kjörfylgi 12-13% á nokkrum mánuðum! og Sjálfstæðisflokkurinn hrinur miðað við hvernig hans fylgi var hérna áður fyrr.

Og þú skrifar síðan "Það verður aftur kosið 2017"

Friðrik Friðriksson, 16.5.2014 kl. 19:35

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - færslan er um stjórnaranstöðuna og ummæli forsætisráðherra um hana.

Því má bæta við að SDG hefur sagt það margoft að þegar x-b samþykkti að veita minnihlutastjórn vg&sf hlutleysti sitt, var það með ákveðnum loforðum sem vg&sf einfaldlega sviku.

Vinstri - stjórnin lofaði skjaldborg um heilmiln - það er alveg ljóst að þjóðin telur að hún hafi ekki efnst sitt loforð.

Ég þarf ekki að minna þig á að 2012 sagði JS að það yrði ekki gert meira fyrir heimlin í landinu og því kaus þjóðin ríkisstjórn fyrir heimilin 27 aprí. 2013.

Samfylkingin var stofnaður til að verða breiðfylking með um 30 % fylgi - er í dag 12,9 % flokkur og er samkv. sk.könnunum allstaðar að tapa fylgi nema í r.v.k.

Það verður næst kosið til alþingis 2017.

Óðinn Þórisson, 16.5.2014 kl. 20:02

5 Smámynd: Rafn Guðmundsson

ef Sigmundur Davíð væri að tala um sína peninga þá væri mér sama. en þetta eru ekki hans peningar - þetta eru okkar peningar og ég þakka fyrir að einhverjir reyni að standa vörð um þá.

Rafn Guðmundsson, 16.5.2014 kl. 20:39

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - þjóðin veitti x-d og x-b skýrt umboð til að fara með stjórn landsins þetta kjörtímabil.

Óðinn Þórisson, 16.5.2014 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband