23.5.2014 | 07:22
Tveggja flokka stjórn x-d og x-b
Farsælasta og besta stjórnarmynstrið á íslandi er tveggja flokka stjórn Framóknar og Sjálstæðisflokks þar sem hagsmunir heimilanna og fyritækjanna eru sett í 1 sæti - ekki kröfuhafar.
Nú er ár frá því að þessi stjórn tók við og eins og kom fram m.a í gær þá eru hjól atvinnulífins að fara af stsað - mikilvægt var að setja gúmmítékk fyrrv. ríkisstjórnar strax til hliðar og halda áfram í stað þeirrar stöðnunar síðustu 4 ára vinstri - óstjórnarinnar - með skattastefnuna " you aint seen nothing yet "
Stjórnarmynstrið breytist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Farsælast er 1-2 flokkar en 3-4 setja "þynningu" á öll loforð sem og samstöðu þannig að vegna málamiðlanna verður fátt annað en þvaður útkoman
Óskar Guðmundsson, 23.5.2014 kl. 09:41
Óskar - rétt ríkisstjórnar þar sem fleiri en 2 flokkar eru aðilar að gengur ekki upp en það reyndar kom í ljós á síðasta kjörtímabili að tveggja flokka stjórn vg&sf félll á prófinu og skilaði engum árangri.
Óðinn Þórisson, 23.5.2014 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.