28.5.2014 | 07:27
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir
Er þessi mynd ekki lýsandi fyrir umræðuna ?
Sveinbjörg er greynilega einstaklingur sem lætur ekki mótlætið buga sig heldur styrkist við það.
Hún á skilið sæti í borgarstjórn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 31
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 294
- Frá upphafi: 905208
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 227
- Gestir í dag: 27
- IP-tölur í dag: 27
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessu er ég hjartanlega sammála. Við þurfum fleiri einstaklinga í pólitík sem þora að ganga á móti straumnum og standa við sínar skoðanir. Láta ekki lágkúrulegar ad hominem árásir buga sig. Eru ekki fastir í hjarðhegðun.
Vonandi nær hún kjöri.
Ágúst H Bjarnason, 28.5.2014 kl. 09:14
Ágúst - takk fyrir innltiið - rétt það þarf fleira fólk í stjórnmál sem tekur sjálfstæðar ákvarðandir og stendur með þeim.
Óðinn Þórisson, 28.5.2014 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.