28.5.2014 | 17:34
Öll rauð Ljós blikka - ekki kjósa Samfylkinguna
Ég held að reykvíngar ættu aðeins að hugleiða það áður en þeir setja x- við s - öll rauð ljós blikka.
Samfylkinign ætlar að loka neyðarbrautinni og setja flugvöllinn sem fyrst í ruslflokk
Samfylkingin ætlar ekki að lækka útsvar
Samfylkingin ætlar að byggja 2500 - 3000 leiguíbúðir sem mun beinlíns eyðileggja leigumarkaðinn.
Samfylkingin ætlar að halda áfram aðförinni að einkabílnum.
Samfylkinign ætlar ekki að lækka eða taka út 15 metra ruslatunnuglaldið.
Samfylkingin ætlar að byggja sovét - blokkir í laugardalnum
Öll rauð ljós blikka - EKKI KJÓSA SAMFYLKINGUNA.
Samfylkinign ætlar að loka neyðarbrautinni og setja flugvöllinn sem fyrst í ruslflokk
Samfylkingin ætlar ekki að lækka útsvar
Samfylkingin ætlar að byggja 2500 - 3000 leiguíbúðir sem mun beinlíns eyðileggja leigumarkaðinn.
Samfylkingin ætlar að halda áfram aðförinni að einkabílnum.
Samfylkinign ætlar ekki að lækka eða taka út 15 metra ruslatunnuglaldið.
Samfylkingin ætlar að byggja sovét - blokkir í laugardalnum
Öll rauð ljós blikka - EKKI KJÓSA SAMFYLKINGUNA.
Framsókn með einn mann í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hræðsluáróður virkar ekki lengur Óðinn. Fólk MAN hvernig sjálfstæðisflokkurinn hagaði sér á síðasta kjörtímabili, hvernig flokkurinn gerði fárveikan mann að borgarstjóra til þess eins að halda völdum og fólk MAN hvernig Hanna Birna stakk sjúklinginn svo í bakið með öllum hnífum sem fundust í ráðhúsinu.
Fólk MAN hvernig sjálfstæðisflokkurinn skildi við Orkuveituna - í rúst.
"eyðileggja leigumarkaðinn" segir þú! Þú átt við að lækka þessa okurleigu sem viðgengst í dag væntanlega, það er ekki að eyðileggja leigumarkaðinn Óðinn. Þetta með sovétblokkirnar er ekki svaravert það er ENGINN að fara að byggja neinar blokkir í Laugardalnum, það er einfaldlega LÝGI! Þú ert nú meiri maður en það að þurfa að búa svona lagað til.
Óskar, 28.5.2014 kl. 18:16
Óskar - vinstri - menn hafa í raun farið með stjórn reykjavíkur síðan 1994 að undanskildum um 3 árum og hvað R- listinn í 12 ár.
Það er mjög sérstaka að núverandi meirihluti hampi sjálfum sér fyrir að breyta stöðu OR þegar það voru í raun borgarbúar sem gerðu það sjálfir með hækkun gjalda.
Núverandi borgaryfirvöld gera ráð fyrir blokkum við suðurlandsbraut.
26 nóv kemur fram í bókun að núverandi meirihluti hafnaði því að taka út úr aðalskipulaginu heimild til að byggja norðanmegin við Suðurlandsbrautina.
Flokkar sem skylja hvorki hlutverk reykjavíkur sem höfuðborgar né hlutverk flugvallarins eiga ekki að stjórna reykjavík.
Þetta er enginn hræðsluáróður - þannig að það komi fram.
Óðinn Þórisson, 28.5.2014 kl. 18:32
Eina góða við Samfylkinguna er að þeir vilja þétta byggð, keyra aðalskipulagið í gegn og já........... sparka flugvellinum útí hafsauga!!!
Fyrir utan það eru bara fjármáladólgar þarna innanborðs sem fara illa með almannafé.
Þessvegna gæti ég aldrei kosið XS.
Sleggjan og Hvellurinn, 28.5.2014 kl. 20:12
S&H - það verður vissulega sögulegt þegar/ef það verður svo að flugvelllinum í vatnsmýrinni verði lokað, fugsamgöngur milli höfuðborgarinnar og landsbyggðarinnar lagar af og stór hluti af flugsögunni strokaður út.
Samfylkingin var að geiða atkvæði gegn tillögum ríkisstórnarinnar í skulamálum og nú ætla reykvíngar að verðlauna flokk sem sagði 2010 að ekki yrði gert meira fyrir skuldsett heimi.
Óðinn Þórisson, 28.5.2014 kl. 20:28
Það kann að vera að ljósin hjá Samfylkingunni blikki. En ertu enn farinn að átta þig á því, minn ágæti Óðinn, að ljósin hjá Sjálfstæðisflokkknum ná ekki einu sinni að blikka - þau eru steindauð. Batteríiði steindautt og engir viðgerðarmenn til staðar svo langt sem augað eygir.
Jón Kristján Þorvarðarson, 28.5.2014 kl. 22:25
Jón Kristján - það yrði verst fyrir reykvínga sjálfa ef þeir kjósa aftur yfir sig sama meirihluta.
Í 4 sæti Samfylkingarinner er Kristín Soffía sem hefur talsvert verið í umræðunni fyrir ummæli sín - 5 sæti hjá Samfylkingunni er Skúli Helgason sem kaus taktíst í landsdómsmálinu.
Óðinn Þórisson, 28.5.2014 kl. 22:53
ekki er ég að sjá nein blikkandi ljós hjá xS þannig að ég ætla að kjósa þá (eins og flestir sýnis mér).
Rafn Guðmundsson, 29.5.2014 kl. 00:38
Rafn - við skulum vona að reykvínngar kjósi á laugardaginn með sína eigin hagsmuni að leiarljósi og þá setur fólk x - við d.
En ef þú vilt hafa t.d minni ráðstöfunartekjur þá setur þú x- við s og vilt láta eldra borgara borga aukalega fyrir að sækja ruslatunnur ( hafa ber í huga þetta gjald er sett á fólk sem var með samþykkta staðsetningu fyrir ruslatunnur en DBE sér ekkert nema skatta&álgöru á borgarbúa ) og þetta ætlar þú að kjósa - til hamingju
Óðinn Þórisson, 29.5.2014 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.