30.5.2014 | 17:32
X-D fyrir Valfrelsi og Lægra útsvar
Samfylkingin hefur keyrt þessa kosningabaráttu fyrst og síðast út á að staðfesta það fyrir öllum eins og þeir hafa skilgreint sjálfan sig sem höfuðandstæðing Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir valferlsi, hann vill lækka útsvarið, taka til í borginni í bókstaflegri merkingu og það komi ekki til greyna að loka á flugsamgöngur milli reykjavíkurborgar og landsbyggðarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Bæta við sig manni í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:43 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
- Hversvegna hefur Kristrún tapað sínum trúverðugleika ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 91
- Sl. sólarhring: 130
- Sl. viku: 626
- Frá upphafi: 905558
Annað
- Innlit í dag: 83
- Innlit sl. viku: 502
- Gestir í dag: 81
- IP-tölur í dag: 81
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir lokun Reykjavíkurflugvallar, betra að kjósa Framsóknarflokkinn.
Kveðja fra Houston
Jóhann Kristinsson, 30.5.2014 kl. 19:51
Þegar þú talar um Sjálfstæðisflokkinn áttu þá við 3ja manna örflokkinn í Reykjavík með listabókstafinn D?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.5.2014 kl. 21:45
Jóhann - vonandi nær framsókn inn manni í borgarstjórn enda hefur Sveinbjörg Birna klárlega unnið fyrir því.
Flugvellinum verður ekki lokað á vakt Sjálfstæðisflokksins - það er klárt mál - stóra vandamálið fyrir t.d landsbyggðarfólk sem treystir á flugvöllinn er Samfylkingin.
Óðinn Þórisson, 30.5.2014 kl. 21:49
Axel - ef niðurstaðan verður að x-d fái 3 borgarfulltrúa þá yrði það verst fyrir borgarbúa sjálfa en þeir hafa jú valið en eigum við ekki að vona að Sjáflstæðisflokknum gangi vel :)
Óðinn Þórisson, 30.5.2014 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.