30.5.2014 | 21:45
I Told you so
Ef niðurstaða kosninganna á morgun verður eins og skoðanakannanir benda til þá er alveg ljóst að þegar kjörtímabilinu lýkur þá verður margt ef ekki allt sem ég hef talað um því miður orðið að veruleika.
Lifi frjálst ísland.
Dagur treystir Rögnunefndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sennilega bara strax (ekki framsóknar strax) veruleikinn - eftir 3 ár verður kannski bara lítil krúttlegur xD flokkur fyrir þig til að kjósa og vonandi enginn xB flokkur
Rafn Guðmundsson, 31.5.2014 kl. 00:14
Dagur treystir nefnd sem hann sjálfur er í?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 31.5.2014 kl. 01:42
Rafn - varðandi reykjavík þá yrði það verst fyrir reykvínga sjálfa ef þeir kjósa yfir sig sama meirhluta - það liggur alveg fyrir hvað þeir ætla að gera og það er hvorrki gott fyrir hagsmuni reykvínga né landbyggðarinnar.
Það hefur verið draumur vinstri - manna lengi að Sjálfstæðisflokkurinn verði örflokkur eins og t.d Samfylkingin er í dag en það mun ekki gerast.
Ég vil að ísland verði áfram frjálst land og lendi ekki aftur í hendur forræðishyggu og afturhaldsflokksins eins og Samfylkingarinnar.
Ég vil valfrelsi en ekki kúgun Samfylkingarinnar - ég vil t.d velja minn ferðamáta sjálfur.
Óðinn Þórisson, 31.5.2014 kl. 07:48
Anna Sigríður - það eru miklir peningar tengdir þessum lóðum, neyðarbrautin verður lokað fyrir sumrlok og þar með flugvöllurinn settur í rugslflokk - Hlíðarendafjárfestar munu krefjast þess að DBE standi við sitt lofoð að látá þá fá landið sem neyðarbrautin er á sem fyrst.
Flugöllurinn er í raun dauður og stór hluti flugsögunnar strikaður út verði DBE borgarstjóri.
Óðinn Þórisson, 31.5.2014 kl. 07:50
Óðinn,
heldurðu að vinstrimenn banki uppá hjá þér og þvingi þig uppá reiðhjól? Þið gömlukallar eru dálítið kostulegir.
Skeggi Skaftason, 31.5.2014 kl. 09:16
Já ákurat, lifi frjálst Ísland.
Þú talar um þetta eins og fólkið sem kýs samfylkinguna og bjarta framtíð sé í raunini sammála, þér í staðin fyrir að viðurkenna það að meirihluti Reykjavíkur er fullkomlega sátt við það hvernig borgin var rekin undanfarin 4 ár.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 31.5.2014 kl. 11:19
Skeggi - núverandi meirihluti hefur fækkað bílastæðum í Borgartúni úr 88 niður í 36, það er búið að fækka um 3/4 af bílastæðum við Hverfisgötuna, búið að eyðleggja Hofsvallagötuna, þetta er dæmi um það sem koma skal .
Það er skýr stefna núverandi meirihluta í borginni að gera eins erfitt fyrir þá sem nota einkabílinn og hægt er.
Ég kalla þá stefnu einfaldlega fjandsamlega einkabílnum og frelsi fólks til að ákveða sjálft hvernig það vill ferðast.
Óðinn Þórisson, 31.5.2014 kl. 11:24
Elfar -
Samkvæmt þjónustukönnun Capacent þá er Reykjavík í:
Þjónustu við barnafjölskyldur neðst
Þjónustu grunnskóla neðst
Þjónustu leikskóla neðst
Aðstaða til íþróttaiðkunar næst neðst
Þjónustu við eldri borgara neðst
þjónustu við fatlað fólk neðst...
Menningarmál 4 neðsta sæti
Skipulagsmál 3. neðsta sæti
Gæði umhverfis næst neðsta sæti
Vilja virklega meiihluti reykvínga halda áfram á þessari braut ?
Yfir 60 þús skrifðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í vatnsmýrnni - þegar neyðarbrautin verður tekin út á næstu mán af Hlíðarendabyggingarfélaginu er alveg eins gott að loka honum strax.
Eina samkomulagið sem er í boði í dag varðandi flugvöllinn að ekkert verði þar gert fyrri en Rögnunefndin hefur lokið sinni vinnu - það verður þvi miður ekki gert.
Bara minna þig á það að formaður og v.formaður Samfylkingarinnar fengu sitt pólitíska uppeldi í gamla alþyðubandlaginu.
Óðinn Þórisson, 31.5.2014 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.