Ríkisstjórn heimilanna

Ríkisstjórnarflokkarnir settu hagsmuni heimilanna í 1.sæti fyrir kosningarnar 2013 og fengu þar umboð frá þjóðinni til að leysa skuldavanda heimilanna.

Það er mikill áfellisdómur yfir fyrrv. ríkisstjórn og þá sérstaklega Jóhönnu Sigurðaródttur sem sagði 2010 að ekki yrið gert meira skuldsett heimiili að ríkisstjórn heimilanna hefur gert það sem hún hefur gert fyrir heimilin á ekki lengri tíma en hafa ber í huga að þetta voru og áttu aldrei að vera aðgerðir fyrir alla.

Grunnforsenda þess að þjóð gengur vel er að heimilunum gangi vel. 


mbl.is 89% vilja að dómstólar skeri úr um verðtryggingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Lastu ekki fréttatilkynninguna?

Þar voru (núverandi) stjórnvöld meðal annars gagnrýnd fyrir að hafa staðið í vegi fyrir og seinkað því að vilji 89% landsmanna hafi náð fram að ganga, með því að gera sömu kröfu um frávísun málsins frá dómstólum eins og gerð var á síðasta kjörtímabili af þáverandi ríkisstjórn. Eini munurinn er að í þetta sin var frávísunarkröfunni hrundið.

Þetta er áfellisdómur á núverandi stjórnvöldum, jafnt og þeim fyrri, því framkoman er samskonar og sú sem heimilin máttu þola frá þeim fyrri.

Hvaða aðgerðir ert þú að tala um? Nefndu eina aðgerð fyrir heimilin sem núverandi stjórnvöld hafa hrint í framkvæmd og gert að veruleika. (Þá er ég að meina eitthvað sem er raunverulega komið til framkvæmda en ekki fast í einhverri nefnd eða ennþá á umsóknarfresti.)

Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2014 kl. 13:23

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmudur - hvað heldur þú ?

"Halli sem sagður var 3,7 milljarðar er um 30 milljarðar þrátt fyrir að gripið hafi verið til aðgerða af nýrri ríkisstjórn. Um 40% af fjárlagaliðum fara fram úr áætlun sem þýðir fullkomið agaleysi"
GÞÞ

"Það breytir ekki meginmálinu sem er að allir sem höfðu verðtryggð lán 2008 og 2009 eiga rétt á lækkun höfuðstóls. "
BB

Þann 7 júní höfðu 35 þús sótt um leiðréttingu - góðir hlutir taka tíma - ríkisstjórn mun standa við sín loforð gagnvart heimilinum enda er þetta ríkisstjórn heimilanna.

Óðinn Þórisson, 1.7.2014 kl. 21:14

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sú leiðrétting er ekki komin til framkvæmda og verður ekki í samræmi við lög um neytendalán.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.7.2014 kl. 01:01

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - rétt en eins og ég bendi á er verið að vinna í þessum málum - þetta tekur tíma - og ef eins og þú segir að þau séu ekki samræmi við lög um neytendalán þá er rétt að þú skokki niður í fjármálaráðuneyti og farir yfir þessi mál með öllum þeim sérfræðingum sem þarf starfa.

Óðinn Þórisson, 2.7.2014 kl. 07:19

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hahahaha, það er ég búinn að gera fyrir löngu síðan og oftar en einu sinni, og ég er ekki sá eini sem það hefur gert heldur mikill fjöldi manna. Vandamálið liggur einmitt sérstaklega í því að það skortir allan vilja hjá íslenskum stjórnvöldum til þess að framfylgja og fara eftir þessum lögum. Ef þau gerðu það þá værum við ekki að tala um "skuldavanda heimila".

Guðmundur Ásgeirsson, 2.7.2014 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 39
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 902
  • Frá upphafi: 882616

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 618
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband