1.7.2014 | 19:11
Endurreisnin í fullum gangi
Það er aðeins rúmlega eitt ár frá alþingiskosningum þar sem Framsókn og Sjálfsæðisflokkur fengu skýrt umboð til að leiða endurreisnina eftir vinstri - stjórnina.
Þjóðin gaf fyrrv. ríkisstjórn Rauða spjaldið og það er krafa á ríkisstjórnarflokkana að halda VG og Samfylkingunni frá völdum a.m.k út þetta kjörtímabil.
Það er rétt á að fara yfir það hvað ríkisstjórnarlokkanrir voru kosnir til að gera, leysa skuldavanda heimilanna, koma hjólum atvinnuflífins aftur af stað, lækka skatta á fólk og fyrirtæki.
Stuðningur við Framsókn og Pírata dalar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað lest þú út úr þessari könnun Óðinn ?, flestir sem horfa á hana sjá að traust á þessari ríkisstjórn er fallið og annar flokkurinn búinn að tapa helmingi fylgis og hinn slatta.....
núna er rúmlega 10% flokkur með valdataumana í þessu landi og Sjallar dragnast með.
Jón Ingi Cæsarsson, 1.7.2014 kl. 21:02
Allir nema kannski þú sjá að stefna flokkanna er að bíða skipbrot.
Jón Ingi Cæsarsson, 1.7.2014 kl. 21:02
Jón Ingi - fyrrv. ríkisstjórn var í raun minnihlutastjórn síðasta eina og hálfa árið sem hún var við völd og margir stjórnarþingmenn hættir að styðja hana og sumur búnir að skrá sig aðra flokka.
Það er enginn stjórnarþingmaður hættur stuðningi við ríkisstjórina þó svo að það sé ákveðnir þingmenn x-d vissulega ósáttir við ákkvörðun Sigurður Inga en það er ekkert sem mun hafa áhrif á líf ríisstjórnarinnar.
Svo er enginn áhugi hvortki hjá Framsókn né Sjálfstæðisflokknum að vinna með Samfylkingunni - Samfylkingin verðskuldar frí frá ríkisstjórn a.m.k þetta kjörtímabil
Óðinn Þórisson, 1.7.2014 kl. 21:29
Jón Ingi ( seinna komment ) - óskhyggja hjá ykkur vinstri mönnum.
Óðinn Þórisson, 2.7.2014 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.