Costco til Íslands ?

"Ég sé fyrir mér að við getum látið þetta ganga já, það eru augljóslega atriði sem þarf að greiða úr en á meðan þeir sýna þessu eins mikinn áhuga og mér finnst þeir gera þá erum við á þessum enda tilbúin til að gera það sem valdi stendur til að greiða úr þeim úrlausnarefnum sem fyrir hendi eru,“

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar og nýsköpunarráðherra"í okkar

Það er vonandi að það verði úr þessu, Hjálmar og aðrir í rauða afturhaldsmeirihlutanum í reykjavík mega ekki fá að koma í veg fyrir þetta en miðað við orð Hjálmars í fréttum í gær má ekki búast við miklu frá þeim eins og við mátti búast.

Það er kannski stóra ástæðan fyrir því að það þarf að halda Samfylkunginni og VG frá aðkomu að ríkisstjórn þannig að hægt sé að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað og það mun ekki gerast með þeim afturhaldsflokkunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Verzla mikið hjá Costco, góð verzlaunarkeðja, meira að segja síðustu bílakaup mín fóru í gegnum Costco, sparði dágóðan pening þar.

Kveðja frá Seltjarnarnesinu

Jóhann Kristinsson, 2.7.2014 kl. 16:30

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - fyrir samkeppnina er innkoma þessa fyrirtækis mjög jákvætt enda myndi örugglega auka ráðstöfunartekjur okkar með lágum verðum.

Ef afturhaldið í reykjavík vill ekki þetta fyrirtæki þá er nóg af plássi annarsstaðar.

Óðinn Þórisson, 2.7.2014 kl. 17:58

3 identicon

Er þetta bara ekki of amerískt fyrir Kommana?

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 2.7.2014 kl. 18:25

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - það má gera ráð fyrir því að rauði meirihlutinn í reykjavík muni gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir að þetta einkafyrirtæki fái að hefja starfsemi í Reykjavík.

Óðinn Þórisson, 2.7.2014 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 39
  • Sl. sólarhring: 55
  • Sl. viku: 902
  • Frá upphafi: 882616

Annað

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 618
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband