4.7.2014 | 08:24
Mun Fiskistofumálið fella ríkisstjórnina ?
Til að byrja með er rétt að benda á að Samfylkingin var stofnaður 2000 sem höfuðandstæðingur Sjálfstæðisflokksis og stærstu mistök flokksins voru að fara í stjórnarsamstarf við Samfylkinguna 2007.
Ríkisstjórnin er það sterk að hún mun alveg örugglega leysa þetta erfiða mál sem upp er komið og allt tal um að þetta hafi einhver áhrif á ríkisstjórnin á ekkI rétt á sér enda ekki að fara að gerast.
Samfylkingin og VG eru í dag óstjórntækir og verðskula að vera í stjórnaranstöðu út þetta kjörtímabil
Næsta skref að finna húsnæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 446
- Frá upphafi: 888202
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 288
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.