4.7.2014 | 13:13
Hr. Ólafur Ragnar Grímsson
Hr. Ólafur Ragnar stóð sig mjög vel gegn Icesave - stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur sem ætlaði að keyra í gegn Svavarssamnginn.
Hr. Ólafur Ragnar hefur sagt það skýrt að hann vilji að ísland verði áfram sjálfstæð og fullvalda þjóð og er harður andstæðingur aðildar íslands að esb og þar á hann góða samleið eins með fullveldisríkisstjórninni.
Held að Ólafur ætti að endurskoða sína ákvörðun um að gefa ekki kost á sér áfram, hættan er að ef hann gefur ekki kost á sér aftur að Jón Gnarr verði næsti forseti íslands og það bara má ekki gerast.
Hr. Ólafur Ragnar hefur sagt það skýrt að hann vilji að ísland verði áfram sjálfstæð og fullvalda þjóð og er harður andstæðingur aðildar íslands að esb og þar á hann góða samleið eins með fullveldisríkisstjórninni.
Held að Ólafur ætti að endurskoða sína ákvörðun um að gefa ekki kost á sér áfram, hættan er að ef hann gefur ekki kost á sér aftur að Jón Gnarr verði næsti forseti íslands og það bara má ekki gerast.
55,9% ánægð með störf forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:15 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888616
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.