Dýrt fyrir ríkið að reka Rúv

Í dag erum við komin með fjölda erlendra sjónvarpsstöðva og sterkan einkarekstur sem er 365 sem reka öfluga fréttastofu Stöð 2,  Fréttablaðið og Byljgjuna sem eru með öfluga þjóðmálaþætti eins og Sprengisand þannig að það er spurning hvort Rúv eigi einhvern rétt á sér í dag.
Við getum a.m.k byrjað á þvi að selja húsið, selja rás 2 og ef enginn vill kaupa loka henni svo má með tíð og tíma minnka og minnka alla starfsemi Rúv, færa hana í lítið húsnæði og þá hugsanlega aðeins með örfáum starfsmönnum.
Ég er algjörlega á móti því að ég sé skildaður til að borga 18 þús á ári til ríkisfjölmiðlins Rúv.
mbl.is „Dýrkeypt menningarslys“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þessi svokallaði "útvarpsskattur" og þessar rúmlega 18þ á ári sem nefndar eru ... stóð aldrey til að færu til RÚV ... fer allt annað .. þú og ég borgum sem nefskatt höfum alltaf gert til RÚV ... hvert þessir 18Þ fara ... veit ekki neinn.. nema þá kanski ÞKG sem kom þessu á !

Jón Snæbjörnsson, 4.7.2014 kl. 21:52

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - ég kalla þetta bara skylduskatt og hef ekki áhuga að borga hann en rétt ÞKG á hann skuldlaust.

Óðinn Þórisson, 5.7.2014 kl. 09:41

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Rás 2 er sá hluti rekstrarins sem skilar hvað mestum hagnaði. Enda ekki furða þótt margir vilji komast í það að fá hana afhenta til einkarekstrar og þá kannski með svipuðum kjörum og ríkisbankarnir og fleira hér um árið.

Ómar Ragnarsson, 5.7.2014 kl. 16:39

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ómar - það eru aðrar útvarpsstöðvar búnar að taka við hlutverki rásar 2 og óeðlilegt að ríkið standi í samkeppni í rekstri eins og rás 2 er.
Einkaaðili myndi eflaust gera einhverjar breytingar  sem myndu skila enn meiri hagnaði en ríkið skilar í dag.


Óðinn Þórisson, 5.7.2014 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 888616

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband