5.7.2014 | 22:58
VG vill eina ríkisverslun
Gamla Alþýðubandalagið líkt og VG nú hefur lítinn eða engan áhuga á einkarekstri þannig að það að Ögmundur komi fram með þessa skoðun sína ætti ekki að koma neinum á óvart.
Það skiptir máli er framboð og eftirspurn og það sé markaðurinn sem fái að ráða.
Við viljum að sjálfsögðu sjá meiri fjölbreytileika í verslun á íslandi og að erlend fyrirtæki komi inn og t.d má nefna Kost sem er með bandarískar vörur þó svo að ég efi það stórlega að Ögmundur hafi farið þar inn og verslað.
Þróunin ekki stuðlað að fjölbreytni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.