6.7.2014 | 12:14
Hanna Birna staðið sig betur en Ögmundur

Hanna Birna hefur klárlega staðið sig betur en fyrrennri sinn í embætti en það má líka segja um alla aðra ráðherra ríkisstjórnarinnar.
Hanna Birna er að gera góða hluti með stærri rekstrareingingum sýslumannsembætta og það er gott að vita af henni í innanríkisráðuneytinu næstu 3 árin.
![]() |
Hanna Birna: Markmiðið að efla þjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 899431
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn, nákvæmlega þessi áform um sýslumannsembætti og sameiningu þeirra var mótuð á síðasta kjörtímabili. Þarft ekki nema að fletta því upp í blöðum frá þeim tíma til að sannreyna bullið sem þú ert að reyna að halda hér fram
Jón Ingi Cæsarsson, 6.7.2014 kl. 12:42
http://www.syslumenn.is/frettir/nr/1371
Jón Ingi Cæsarsson, 6.7.2014 kl. 12:43
Jón Ingi - það var svo margt sem fyrrv. ríkisstjórn ætlaði að gera skjaldborg um heimilin, esb - umsókn til þjóðarinnar, ný stjórnarskrá, breyta fiskveiðistjórnunarkefinu o.s.frv en ekkert af þessu ferkar en örðum málum leyti hún.
Eina sem hún í raun gerði var að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.
Ég bíst við með haustinu verði svo mikil umræða um Steingrím og seinni einkavæðingu bankana.
Óðinn Þórisson, 6.7.2014 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.