9.7.2014 | 17:53
Ríkisstjórnin mun leysa Fiskistofumálið farsællega
Þegar ríkisstjórnir lenda í erfiðum málum þá kemur í ljós úr hverju þær eru gerðar og hvernig þeim tekst að leysa úr þeim.
Vissulega hefur Fiskistofumálið verið ríkisstjórninni erfitt en eins og komið hefur fram í máli Bjarna Ben. þá kemur ekki til greyna að kippa löppunum undan fólki en um leið verður staðið við það sem kemur fram í stjórnarsáttmálanum um að færa opinber störf út á land og efla þannig lansbyggðina.
Ekki góð stjórnsýsla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bezta leiðin ut ur þessu er að leggj Fiskistofu niður og spara þar með miljarða i útgjöldum fyrir Ríkið.
Kveðja fra Houston
Jóhann Kristinsson, 9.7.2014 kl. 23:42
Jóhann - ef það er hægt að leggja Fiskstofu niður þá myndi ég ekki gráta það.
Óðinn Þórisson, 10.7.2014 kl. 07:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.