10.7.2014 | 19:44
Mjög jákvætt áfengi í verslanir
Það verður að gera ráð fyrir því að haftaflokkarnir Samfylking og VG muni ekki styðja þetta frumvarp sem leiðir til meira frelsins í verslun.
Þetta er eitt af þessum góðu málum sem ríkisstjórnin getur í lok kjörtímabilsins verið ánægð með að hafa komið í gegn um alþingi.
Frelsi í viðskiptum er eitthvað sem ríkisstjórnin á að stuðla að og þetta er grundvallarmál í mínum huga.
Þetta er eitt af þessum góðu málum sem ríkisstjórnin getur í lok kjörtímabilsins verið ánægð með að hafa komið í gegn um alþingi.
Frelsi í viðskiptum er eitthvað sem ríkisstjórnin á að stuðla að og þetta er grundvallarmál í mínum huga.
Sjálfsagður hlutur að leyfa þetta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú svo. En "sjálfstæðismaðurinn" Jón frá Seglbúðum lét hér á árum áður þegar hann var fjármálaráðherra loka ríkinu fyrir páska og áramót. Sérhver var nú frelsishugsjóninn
Hvumpinn, 10.7.2014 kl. 20:51
Jón frá segbúðum var framsóknarmaður!!!!!!
Haraldur Haraldsson, 10.7.2014 kl. 21:44
Hvumpinn - að það sé enn ríkisverslun sem hefur einkokunarleyfi á að selja áfengi gengru ekki lengur.
Óðinn Þórisson, 10.7.2014 kl. 22:04
Haraldur - takk fyrir innlitið :)
Óðinn Þórisson, 10.7.2014 kl. 22:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.