Kúvending í stjórnarstefnu

Fyrrv. rikisstjórn VG og Samfylkingar var ríkisstjórn forræðishyggu og miðstýringar þannig að breytingin er því gríðarleg enda stendur núverandi stjórn fyrir frelsi í viðskiptum.
Ég vona að þetta frumvarp verði keyrt í gegn um þingið og verði orðið að lögum í lok ársins.
mbl.is „Svo mikil forræðishyggja á Íslandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Framsóknarflokkurinn er flokkur forræðishyggju og miðstýringar eins og löngum hefur loðað við flokkinn, þetta kemur fyrrv. rikisstjórn VG og Samfylkingar ekkert við.

Friðrik Friðriksson, 11.7.2014 kl. 17:52

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - ég er einfaldlega ósammála þessari skilgreyningu hjá þér á Framsókn.
Þetta frumvarp verður lagt fram í haust og það kæmi mér mjög á óvart ef Samfylkingin og VG myndi ekki beita sér af fullum krafti gegn því að það verði samþykkt.

Óðinn Þórisson, 11.7.2014 kl. 18:04

3 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Nöfn eins og Sigrún Magnúsdóttir, Guðni Ágústsson, Ásmundur Einar Daðason, Gunnar Bragi Sveinsson og Vigdís Hauksdóttir.

Hvað poppar finnst í hausnum þegar þú heyrir þessi nöfn?

Ég fagna þessu frumvarpi mjög en til hvers ætti þér að koma á óvart ef Samfylkingin myndi ekki beita sér af fullum krafti gegn því að það verði samþykkt?

Friðrik Friðriksson, 11.7.2014 kl. 18:27

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - þú lítur væntanlega á þetta fólk sem þú telur upp sem afturhaldsfólk en ég geri það ekki.
Þetta er allt fólk sem barðist gegn Icesave ( Svavarssamngnum ) og rétt að það komi hér fram eins og þú veist þá hefur SDG sagt að minnihlutastjórnin hafi ekki staðið við það samkomulag sem hún geðri við Framsókn að verja hana falli.
Í kvöldfréttum stöðvar 2 kom fram að aðeins 1 þingmaður Samfylkingarinnar sagðist myndi geta stuttt þetta.

Óðinn Þórisson, 11.7.2014 kl. 19:06

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ísland hefur alla tíð verið land forræðishyggju og miðstýringar (og almennrar vanvirðingar) - Samfó & VG bara meira.

Ásgrímur Hartmannsson, 11.7.2014 kl. 19:17

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - það þarf að breyta stjórnarskránni þannig að það séu skýrar reglur um þjóðaratkvæðagreiðslur og að þær verði bindandi.
Sf - t.d á síðasta kjörtímabili var 3 sinnum á nei takkanum um að þjóðin kæmi að esb - málinu.
Lengra náði ekki lýðræðisást flokksins.

Óðinn Þórisson, 11.7.2014 kl. 19:38

7 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þetta kemur ekkert Icesave við!

Friðrik Friðriksson, 11.7.2014 kl. 19:39

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - icesave er stór hluti af þeirri sögu sem Samfylkingi situr upp með líkt og landsdómsmálið.
Sýnir þessi mál ekki hvernig flokkur Samfylkingin og hversvegna flokkurinn mun berjast gegn auknu frelsi.

Óðinn Þórisson, 11.7.2014 kl. 19:44

9 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Stuðningur við Framsóknarflokksins hefur minnkað um 50% á 14 mánuðum!...kannski Páll Vilhjálms fari að kalla hann 12,7 flokkinn sem hann er nú.

Friðrik Friðriksson, 11.7.2014 kl. 19:45

10 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Óðinn...ertu orðin bæði XD OG XB maður?

Friðrik Friðriksson, 11.7.2014 kl. 19:54

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - Samfylkingin er í dag á landsvísu 12,9 % flokkur. Það var niðustaðan 27 apríl 2013.
Það verður bara að koma í ljós eftir 3 ár hvort Framsókn verði þá 12,7 % flokkur.
Rikisstjórn hefur 3 ár til að undibúa 2017.

Ég styð ríkisstjórnina.

Óðinn Þórisson, 11.7.2014 kl. 21:05

12 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Af hverju er hann hrapað svona mikið niður?

Friðrik Friðriksson, 11.7.2014 kl. 21:09

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Frirðrik - núverandi ríkisstórn/stjórnarflokkarnir fá sinn dóm frá kjósendum 2017.

Niðurstaðan 27 april 2013 var sú að vg&sf biðu algert afhroð.

Óðinn Þórisson, 11.7.2014 kl. 22:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband