Framsókn er fórnarlamb

"Flokk sem í næst­um því heila öld hef­ur verið í far­ar­broddi þegar kem­ur að mann­rétt­ind­um.“

Framsóknarflokkurinn er, hefur verið og verður alltaf flokkur mannréttinda og jafnrétti kynja og kynþátta og allt tal um eitthvað annað á ekki rétt á sér.

Vissulega náði umræðan um Framsókn ákveðnum lágpunkti í kringum borgarstjórnarkosningarnar en flokkurinn var það sterkur að hann stóð þá aðför af sér.

Það er von mín að þeir sem fóru hvað harðast fram í gagnrnýni sinni á Framsókn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar muni biðja flokkinn afstökunar því hann á ekki skilð svona framkomu.

Það er svo annað mál og í raun stórfurðulegt að VG og Samfylkingin voru á móti skuldaleiðréttingum ríkisstjórnarinnar fyrir heimili landsins en Jóhanna sagði 2010 að ekki yrði gert meira fyrir skuldsett heimili og væri réttast að hún myndi biðja þjóðina afsökunar á því að hafa ekkert gert meira fyrir heimilin eins og núverandi stjórn hefur nú gert.

mbl.is Umræðan um Framsókn nýr lágpunktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Það á enginn að biðjast afsökunar nema framsóknarflokkurinn.  Það er allt skjalfest og mikið hægt að finna á vefmiðlum viðbjóðinn sem vall uppúr herfunni sem var oddviti flokksins í Reykjavík í kosningabaráttunni.  Hún hefur enn ekki beðist afsökunar á því.

Óskar, 11.7.2014 kl. 19:41

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - " herfunni ".
Þetta er ekki boðlegt hjá þér en ég ælta að leyfa þinni ath.semd að standa þar sem ég er lýðræðissinni og er baráttumaður fyrir tjáningarfrelsinu.

Óðinn Þórisson, 11.7.2014 kl. 19:47

3 Smámynd: Kristinn Snævar Jónsson

Vel og drengilega mælt í pistli, Óðinn.

Kristinn Snævar Jónsson, 12.7.2014 kl. 11:55

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristínn Snær - takk fyrir innlitið og hlí orð í minn garð.

Óðinn Þórisson, 12.7.2014 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband