14.7.2014 | 17:03
Lýðræðið er ekki sjálfsagður hlutur
Lýðræðið er ekki sjálfsagður hlutur og það er hættulegt ef sú þróun heldur áfram að fólk mæti ekki á kjörstað og nýti sinn lýðræðislega rétt.
Kannski hefur fjöldi smáframboða á undanförnum árum haft einhver áhrif, vinstri - stjórn var hér í rúm 4 ár og pólitískur óstöugleiki allan þann tíma sem hún var við völd.
Við upplifðum það í fyrsta sinn í lýðræðissögunni að forstætisráðherra barðist fyrir því að fólk myndi ekki mæta á kjörstað í 98 % tapi ríkisstjórnarinnar um Svavarssamningsinn.
Vinstri - stjórnin sýndi þá þjóðinni fullkominn dónaskap að segja ekki af sér þegar traust og trúverðugleiki hennar var ekki lengur til staðar.
Kannski hefur fjöldi smáframboða á undanförnum árum haft einhver áhrif, vinstri - stjórn var hér í rúm 4 ár og pólitískur óstöugleiki allan þann tíma sem hún var við völd.
Við upplifðum það í fyrsta sinn í lýðræðissögunni að forstætisráðherra barðist fyrir því að fólk myndi ekki mæta á kjörstað í 98 % tapi ríkisstjórnarinnar um Svavarssamningsinn.
Vinstri - stjórnin sýndi þá þjóðinni fullkominn dónaskap að segja ekki af sér þegar traust og trúverðugleiki hennar var ekki lengur til staðar.
Rannsaka minnkandi kjörsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.