28.7.2014 | 18:56
Katrín Jak. tekjuhæst
Á lista yfir tekjuhæstu stjórnmálmennina er fólk eins og Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlíusdóttir og Össur Skarphéðinsson en því miður voru þeirra laun ekki árangurstengd annars hefðu þau líklega þurft að borga með sér.
Karlaklúbburinn í tekjublaðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá hljóta laun forystumanna ríkisstjórnarinnar að vera árangurstengd, því þeir virðast eftirbátar óbreyttra þingmanna tekjulega séð. Nema auðvitað að þeir hafi ekki talið allt fram, heldur þú að það geti verið Óðinn?
http://www.visir.is/tekjur-islendinga---radherrar-og-althingismenn/article/2014140729250
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.7.2014 kl. 21:05
Axel - það er mjög sérstakt að formaður félagshyggjuflokks sem vill að allir séu jafnir sé tekjuhæstur.
Verðum við ekki að gera ráð fyrir því forystumenn stjórnarflokkna hafi talið allt fram þangað til annað kemur í ljós.
Óðinn Þórisson, 28.7.2014 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.