29.7.2014 | 17:21
Ekki valkostur að Hanna Birna segi af sér
Það er ekki valkostur að v.formaður Sjálfstæðisflokksins segi af sér hvorki sem ráðherra eða þingmaður og það er fáránlegt að heyra vinstra - liðið tala um það eftir allt sem gekk á hjá fyrrv. ríkissstjórn.
Þetta er ekkert annað en aðför að Sjálfstæðisflokknum sem hann mun standa af sér og kannski tími fyrir Hönnu Birnu að fara átta sig á því að samræðustjórnmál eru dauð.
![]() |
Stefán: Hætti ekki vegna þrýstings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898964
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.