30.7.2014 | 17:43
Pólitísk aðför að heiðurskonunni Hönnu Birnu
Hanna Birna hefur ekkert að fela og mun svara þessum spurningum frá umboðsmanni alþingis.
Það mun koma fram að þessi aðför að Hönnu Birnu er orðin tóm og mun væntanlega enda með þvi að DV mun biðja heiðurskonuna Hönnu Birnu Kristjánsdóttur afsökunar á þeirra fréttaflutning.
Ég lýsi yfir 100 % stuðning við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.
Hanna Birna: Beitti ekki þrýstingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert vel upplýstur Óðinn, þú veist greinilega meira en allir hinir. Ættir að skella símtali á umboðsmann og fræða hann á því sem þú veist.
Jón Ingi Cæsarsson, 30.7.2014 kl. 18:07
Er til góð spilling Óðinn? Eru spilltir sjálfstæðismenn vel spilltir? Er frekja og yfirgangur sjálfstæðismanna (og kvenna) betri en annarra?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.7.2014 kl. 18:16
Mér finnst best af öllu að fólk trúrir ennþá DV !
Tækifærissnepill sem hringir í fyrirtæki og segist vera meða svaka skúb, og reynir svo að selja auglýsingu í sama símtali.
Birgir Örn Guðjónsson, 30.7.2014 kl. 18:23
Jón Ingi - það er ekkert sem komið hefur fram i þessu máli sem bendir til þess að hún hafi gert eitthvað rangt.
En ég skil vinstri menn að reyna að nýta sér þennan óábyrga fréttafluning DV.
Óðinn Þórisson, 30.7.2014 kl. 19:56
Axel - það er engin spilling eða yfirgangur í þessu máli hjá HBK og tíminn mun leiða það sanna í ljós.
Hún mun svara þessum spurningum fyrir helgi og þá verður þessu máli lokið hvað snertir umboðsmann alþinsgis.
Vandamálið er að fréttafluningur hér á landi er oft mjög einhæfur og vinstri - sinnaður og það er svo í þessu máli.
Óðinn Þórisson, 30.7.2014 kl. 20:01
Birgir Örn - vissulega er það umhugsunarefni hvað margir taka mark á DV.
Ísland yrði betra samfélag ef DV - myndi ekki koma út.
Óðinn Þórisson, 30.7.2014 kl. 20:05
Ég er þér sammála Óðinn ég stið Hönnu Birnu.Þegar DV,Srifar hoppa sumir af kjæti og rita tóma steipu eins og Jón og Axel.
Jón Sveinsson, 30.7.2014 kl. 21:13
Það er síðan spurning í mínum huga því mikið er talað um að HB eigi að vikja hvort að saksóknari ætti ekki að vikja og Stefán að draga umsókn sína til baka. Ég er þeirrar skoðunar því ef að engin fótur er fyrir þessu þá ýta viðkomandi undir það með þögninni sé fótur fyrir þessu þá eiga þetta háttsettir embættismenn að taka í taumana svo að ég sé ekki annað en að hvorutveggja ætti að stíga til hliðar frá embættum sínum á sama hátt og farið er fram á af HB vegna málsins
Jón Aðalsteinn Jónsson, 30.7.2014 kl. 21:42
Jón - þeir sem vilja nú að HBK víki eru þeir sömu og töluðu gegn því að Jóhanna, Steingrímur eða Svandís myndi axla ábyrð á sínum embættisverkum.
Það vriðist vera einhver munu ár siðferði til hægri - menn eiga að lúta.
Við skulum vona að fjölmiðlar fari að taka þetta mál af dagskrá enda margt annað sem skiptir meira máli eins og hallalaus og ábyrg fjörlag sem ríkisstjórnin stefnir að.
Óðinn Þórisson, 30.7.2014 kl. 22:16
Jón Aðalsteinn - Hanna Birna ætlar að gera hreint fyrir sínum dyrum fyrir helgi þá er ekkert óeðlilegt við það að Sigríður F. og Stefán E. geri slíkt hið sama að öllu leyti.
Þetta er vindhögg hjá umboðsmanni alþingis og það eiga margir eftir að biðja HBK afsökunar á sínu framferði í þessu ljóta máli gegn henni.
Þetta mál minnir mig á eitthvað sem gerist í löndum sem við viljum ekki kenna okkur við.
Óðinn Þórisson, 30.7.2014 kl. 22:23
Ég er alveg sammála þér Óðinn og vil ekki að hún víki og reikna með þegar upp er staðið að hún hafi sigur. En þessi sífeldi uppblástur er orðin athyglisverður vér venjulegir íbúar þessa lands getum eiginlega ekki annað en spurt okkur á hvers tær manneskjan eiginlega steig.
En það er ámælisvert af þeim embættismönnum sem innvinklaðir eru í málið að taka ekki af skarið og þá sérstaklega saksóknara að mínu mati. Hún er jú einuisinni réttlætisvörður ríkisins og þess vegna mætti alveg eins segja að viðkomandi embættismaður hafi málað sig út í horn að mínu mati eða DV í raun málað viðkomandi þangað .
Jón Aðalsteinn Jónsson, 30.7.2014 kl. 22:30
Jón Aðasteinn - það er ekkert í dag í stöðunni sem gæti leitt til þess að HBK þurfi að segja af sér.
Hún nýtur fulls traust flokksins og engin úr hinum stjórnarflokknum hefur sagt neitt sem skilur eftir bara nokkrar vinstri - bullur og DV.
Réttætið mun sigra og hún mun koma sterkari frá þessari pólitísku aðför.
Ég geri ráð fyrir öðru en Sigríður F. upplýsi þjóðina um allt sem snýr að þessu máli.
Óðinn Þórisson, 30.7.2014 kl. 23:30
Þú ert bara orðinn blaðafulltrúi Óðinn. En er ekki bara best að láta þetta allt saman koma í ljós. Við þekkjum yfirlýsingar eins og : Ég hef ekki haft kynferðislegt samband við þessa konu, miss Levinsky. Hver sagði það nú aftur? Og eitthvað var Nixon líka að blaðra eitthvað um sakleysi í Watergate málinu. Sígríður F. mun væntanlega upplýsa þjóðina um það hvort þú segir satt í þessu máli eða ekki.
Jósef Smári Ásmundsson, 31.7.2014 kl. 21:11
Jósef - þetta mál snýst á engan veg um mig. HBK mun birta svar sitt núna á eftir og þá verða þau tvö að gera slíkt hið sama, ekki satt.
Óðinn Þórisson, 1.8.2014 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.