13.8.2014 | 17:21
Myndi Samfylkingin styðja tillögu vg um úrsögn úr Nató ?
Það má gera ráð fyrir því að VG leggi fram á haustþingi tillögu um að ísland segi sig úr Nató.
Engar líkur eru þó að slík tillaga yrði samþykkt en spurning í ljósi þess hve Samfylkingin er orðinn vinstri - sinnaður flokkur þá væri áhugavert að fá fram hvort þingmenn flokksins myndu styðja tillögu VG.
Það væri vissulega brú fyrir flokkana að sameinast í einum sósíalistaflokki.
Engar líkur eru þó að slík tillaga yrði samþykkt en spurning í ljósi þess hve Samfylkingin er orðinn vinstri - sinnaður flokkur þá væri áhugavert að fá fram hvort þingmenn flokksins myndu styðja tillögu VG.
Það væri vissulega brú fyrir flokkana að sameinast í einum sósíalistaflokki.
Ræddu um Úkraínu og Miðausturlönd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þar með myndi LANDRÁÐAFYLKINGIN launa fyrir svik VG við kjósendur sína árið 2009, þegar VG þingmenn voru þvingaðir til að sækja um INNLIMUN í ESB... Nei ég held að þingmenn LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR telji sig ekki bundna af þessu lengur enda hafa þeir sýnt það að þeir eru ekki með neitt sem heitir samviska.................
Jóhann Elíasson, 14.8.2014 kl. 13:19
Jóhann - samfylkingin er stórfuruðulegur flokkur sem stundar tækifærispólitík og ef það myndi henta þeim þá myndu þeir styðja tillögu VG burt séð frá því hver stefna flokksins er i málinu.
Eina stefnumál Samfylkingarinnar er eins og þú segir að afsala fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar til ESB. Lengar nær stefna&hugsjónir flokksins ekki.
Óðinn Þórisson, 14.8.2014 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.