Réttæltið sigrar morgunbæn áfram á Rúv

Vilt þú að í nýrri stjórnarskrá verði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi?
Meirihluti íslendiga setti x- við Já við þessa spurningu.
Ég hef haft ákveðnar áhyggur af uppgangi vantrúar, þingmenn Pírata og áður Bhr mættu ekki í kirkju fyrir setningu alþingis.
Kristin trú er okkar þjóðtrú og aðskilnaður ríkis og kirkju er ekki valkostur.
Ef þetta hefði fengið að standa hvað hefði farið næst kvöldmessan kl.18 á aðfangadag.

Stöndum fast og verjum okkar grunngildi.



mbl.is Morgunbæn áfram á RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og áður en þetta mál kom upp. Hvað var langt síðan þú hlustaðir á morgunbænir RÚV?

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 20.8.2014 kl. 00:19

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elfar - ég geri ráð fyrir þvi að þú sért ekki kristinnar trúar.

Óðinn Þórisson, 20.8.2014 kl. 07:31

3 identicon

Það væri rangt hjá þér.

En það þýðir ekki að ég sé tilbúin að neyða stofnun í að sinna efni sem þeir geta sýnt fram á að var ekki með neina verulega hlustun og því vannýtt rýmd fyrir efni sem gat notið meiri vinsælda.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 20.8.2014 kl. 15:05

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elfar - það er spurning hvort þessi stofnun eigi að fá að neyða mig til að borga 18 þús á ári fyrir eitthvað sem er úrelt.

Óðinn Þórisson, 20.8.2014 kl. 17:23

5 identicon

Ah Óðinn, það er ekki RÚV sem neyðir þig að greiða 18 þús á ári. Það eru vinir okkar í þingflokki Sjálfstæðisflokksins.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 20.8.2014 kl. 17:28

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elfar - ég hef gagnrýt IG hér mjög harðlega fyrir daður við Rúv og hef sagt það oftar en einu sinni hér að Rúv er risaeðla og rétt að hefja niðurrif hennar m.a með því að selja og ef enginn vill kaupa loka rás 2.

Óðinn Þórisson, 20.8.2014 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband