23.8.2014 | 15:44
Þjóðin getur treyst á Sigmund og Bjarna
Á svona erfiðum tímakemur í ljós hvað skiptir miklu máli fyrir þjóðina að hafa öfluga ríkisstjórn þar sem oddvitar hennar fylgjast grannt með gangi mála.
Sigmundur og Bjarni mættir á staðinn fyrir fólkið í landinu og veita því allan þann stuðning og vissu um að allt verður gert sem hún getur gert.
Ráðherrar hjá Almannavörnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svona eiga síslumenn að vera Ráðherrar sem treistandi er á
Jón Sveinsson, 23.8.2014 kl. 16:21
Jón - ríkisstjórnin sýnir hér að hún bregst strax við og vinnur þetta mjög faglega eins og almannavarnir.
Óðinn Þórisson, 23.8.2014 kl. 17:10
Vá, núna sefur maður betur, vitandi að Guðirnir vaka yfir mér syndugum!
En mikið djöfull var Bjarni í ljótum jakka! Er svona klæðnaður boðlegur guðlegum verum Óðinn?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.8.2014 kl. 05:27
Það sem vantaði hjá fyrrv. ríkisstjórn var nákvæmlega það sem færslan er um.
Óðinn Þórisson, 24.8.2014 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.