Er hægt að treysta Samfylkingunni

Það átti eftir að koma í ljós að stæðstu mistök í sögu Sjálfstæðisflokksins voru að mynda ríkisstjórn með Samfylkingunni 2007, flokk sem hafði verið stofnaður sem höfuðandstæðingur Sjálfstæðisflokksins.

Ætla ekki hér að fara yfir jan 2009 sem leiddi til minnihlutastjórnar vg&sf.

Landsdómsmálið sýndi í hnotskurn hvernig Samfylkingin gerir hlutina þar sem 4 þingmenn Samfylkingarinnar greiddu atkvæði taktískt.

Er þetta einhver pólitískur leikur Samfylkingarinnar ?

Er ekki Samfylkingin klækjastjórnmálaflokkur ?

Það er a.m.k alveg ljóst að það verður langt þangað til að Sjálfstæðisflokkurinn treystir aftur Samfylkingunni.


mbl.is „Ekki um pólitískan leik að ræða“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Frekar treysti ég Hönnu Birnu, heldur en Samfylkinguni !

Það er orðið svo greinilegt, hvað er verið að reyna.

Birgir Örn Guðjónsson, 26.8.2014 kl. 19:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - ég ber ekkert traust til Samfylkingarinnar.
Og þá má ekki takast sem er verið að reyna.

Óðinn Þórisson, 26.8.2014 kl. 20:09

3 Smámynd: rhansen

Ekki er eg aðdáandi Samfylkingarinnar ,en ennþá minni aðdándi Hönnu Birnu Kristjánsd ,sem leikur ekki bara óleiksjálfri ser til minnkunnar ,heldur sinum eigin flokki ,Rikisstjórn ,stjórnsyslu og dómsmálum landsins ...Eg er bara hrygg yfir þvi að þetta ætli fullorðið og vel gefið fólk að styðja og að formaður flokksins sja ekki sóma sinn i að biðja hana fara af vettvangi meðan málin eru til lykta leidd ...það væri öllum til hagsbóta ......Svo er bara alls ekki verið að reyna neitt ,,,Ráðherra gerði mistök sem hun getur ekki og ber ekki gæfu til að sja og viðurkenna og leikur hver afleikinn öðrum verri ,ein og óstudd  ...en reynir að benda á ótal aðra i staðin og ásakar ....þetta er nátturlega óásættanlegt !!

rhansen, 26.8.2014 kl. 21:47

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - gott að heyra að þú sért ekki aðdáandi Samfylkingarinnar enda fór flokkurinn mjög illa með þinn flokk Framsókn þegar hann veitti minnihlutastjórninni hlutleysi sinn 2009.
Það sem skiptir máli er að HBK hefur ekkert gert af sér og því fullkokmlega fáránlegt að hún hafi á einhvern hátt orðið sér eða Sjálfstæðisflokknum til minnkunnar.
Ísland er réttarríki þar sem einstaklingur er saklaus þar til sekt viðkomandi hefur verið sönnuð, ég geri ráð fyrir því að við séum sammála um það og ef svo er þá er ekkert tilefni til að ráðherra sem hefur ekkert gert af sér segi af sér fyrir engar sakir.
Hún getur ekki upplýst um eitthvað sem hún veit ekkert um og hafði enga aðkomu að og eins og kom fram í kvöld þá er henni mjög niðri fyrir því að geta ekki upplýst almenning um það.

Hvað fannst þér um brot Svandísar og Jóhönnu á síðasta kjörtímabili ?

Vinstra - liðið er að búa sig undir aðför að HBK 9 sept og þú virðist ætla að taka undir með því þá kemur aftur spurning að hver er þín afstaða til réttarríkissins og að einstaklingur er saklaus þar til sekt viðkomandi hefur verið sönnuð.

Þetta mál er álíka ljótur leikur og landsdómsmálið, ekkert siðferði.

Óðinn Þórisson, 26.8.2014 kl. 22:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband