27.8.2014 | 21:41
Þjóðin getur treyst Sjálfstæðisflokknum
Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt það oftar en einu sinni að hann er traustsins verður.
Eigum við að treysta þessu liði? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn hættu nú þessu bulli. Ég veit a.m.k. um einn sjálfstæðismann sem þjóðin treystir ekki, það er innanríkisráðherra.
Hjörtur Herbertsson, 27.8.2014 kl. 22:22
Hjörtur - eru stjórnarlokkarnir ekki hluti af þjóðinni, eins og BB&SDG treysta henni ættir þú ekki að gera það líka.
Óðinn Þórisson, 27.8.2014 kl. 22:28
þvi miður óðinn ,ekki eg ....og sætti mig ekki við siðblindu stjórnarflokkanna og fjölda fólks ...!!
rhansen, 28.8.2014 kl. 00:13
rhansen - traust er eitthvað sem stjórnmáaflokkar verða að vinna sér inn og það hefur Sjálfstæðisflokkurinn gert með verkum sínum gegnum tiðina.
Óðinn Þórisson, 28.8.2014 kl. 07:02
Óðinn, ég hef sagt oft á mörgu sinnum, að ef að HBK hefði haft vit á því að víkja meðan þetta lekamál væri í athugun, þá held ég að hún hefði ekki haft eins mikið vantraust frá þjóðini eins og er í dag. Því nú held ég að meiri hluti þjóðarinnar vilji að hún víki alfarið úr a.m.k. ráðherrastólnum. Þetta er bara svo einföld staðreynd, að hvorki þú né aðrir geta neitað þessu.
Hjörtur Herbertsson, 28.8.2014 kl. 20:53
Hjörtur - ég held að það sé hollt reglulega að minna menn á mál sem snéru að Svandísi og Jóhönnu á síðasta kjörtímabili sem undir öllum eðlilegum kringumstæðum hefði átt að leiða til þess að þær báður hefðu átt að taka pokann sinn, rúnar trausti og trúverðugleika en þær gerðu það ekki.
Það er vissulega hægt að segja eftirá að hún hefði átt að stíga strax til hliðar og Dv - fór af stað í sinn leiðangur gegn henni, en ef hún hefði bara lippast niður strax undan þeim þá hefði Dv - bara hjólað í næsta og það gengur ekki í réttarríki að fjölmiðill geti sparkað út lýðræðislega kjörnum ráðherra sem er í þessu lekamáli algjörlega saklaus.
Við búum í réttarríki þar sem einstaklingur er saklaus þar til sekt viðkomandi er sönnuð.
Það getur enginn talað fyrir hönd þjóðarinnar og það gerir þú ekki.
Óðinn Þórisson, 28.8.2014 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.