Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það fer eftir því hvernig þú mælir "vinstri/hægri".

Þessi ummæli Bjarna eru í það minnsta með því skynsamlegasta sem ég heyrt frá honum.

Það er allavega gott mál.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.8.2014 kl. 20:13

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - í dag er í raun mjög skýr skil á milli vinstri - og hægri - með Sf og Vg yst a vinstri vængnum og Sjálfstæðisflokkurinn og ákveðinn hluti af Framsókn vel til hægri.

Bjarni hefur verið mjög varkár þegar hann hefur verið að fjalla um fjármál og er að mínu mati í dag yfirburðamaður í stjórnmálum á íslandi.

Óðinn Þórisson, 28.8.2014 kl. 21:01

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvar á þessu litrófi myndirðu staðsetja flokka eins og Bjarta framtíð sem aðhyllist hvorki vinstri né hægri heldur pópúlisma, og Pírata sem aðhyllast hvorugt heldur styðja borgararéttindi öðru fremur ?

Sjálfur er ég mikill fylgjandi borgararéttinda og er slétt sama hvar þau liggja á vinstri/hægri ásnum.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.8.2014 kl. 21:23

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - varðandi Pírata þá skrifaði ég færslu um daginn um erindi pírata í pólitík vegna ummæla SDG um þá.
Björt Framíð er mjög evrópusinnaður flokkur og kom mér skemmtilega óvart þegar hann myndaði meirihlua með x-d bæði í hafn og kóp og sýndi þar að hann er ekki lengur hækja Samfylkingarinnar.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf talað fyrir frelsi og að einsaklingur sé metinn að verðleikum sínum en ekki kyni eða litarhætti.

Óðinn Þórisson, 28.8.2014 kl. 21:45

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Píratar eru alls ekki "Evrópusinnaður flokkur" heldur þvert á móti.

Þeir aðhyllast þá stefnu að þjóðin ráði för, en hún vill ekki ganga í ESB.

Ég legg til að þú kynnir þér stefnuskrá Pírata betur áður en þú tjáir þig opinberlega um hana.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.8.2014 kl. 22:09

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - hvar í ath.semd nr.4 tala ég um að píratar séu esb - sinnaður flokkur ?

Óðinn Þórisson, 28.8.2014 kl. 23:48

7 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Biðst innilega afsökunar ef ég hef mislesið þetta. Þú nefndir víst Bjarta framtíð. Það er hárrétt að það er ESB-sinnaður flokkur.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.8.2014 kl. 00:51

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - afsökun tekin til greyna.

Björt Framtíð hefur sýnt að hann ætlar að reyna að vera öðruvsi flokkur á jákvæðan hátt.

Óðinn Þórisson, 29.8.2014 kl. 07:18

9 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Góðan daginn Óðinn, ég sammála er því að Bjarni er á réttum stað og hann er að gera vel. Kv.góð

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.8.2014 kl. 09:13

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg - það er mikill munur á honum og þremur vinstri forverum hans í fjármálaráðunetytinu sem sáu ekkert annað en skattahækkanir.

Óðinn Þórisson, 29.8.2014 kl. 12:26

11 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Fyrirgefiði. Ég er svolítið vitlaus þegar kemur að pólitík. En ef"Sf og Vg yst a vinstri vængnum og Sjálfstæðisflokkurinn og ákveðinn hluti af Framsókn vel til hægri", hvað er þá Norður?

Jósef Smári Ásmundsson, 29.8.2014 kl. 15:31

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - ertu að velta fyrir þér Kim Jong-un ?

Óðinn Þórisson, 29.8.2014 kl. 15:40

13 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Nei, kallinn sá var nú reyndar alveg fjarri hugskoti mínu Óðinn.

Jósef Smári Ásmundsson, 29.8.2014 kl. 18:52

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - gott að heyra.

66 g Norður.

Óðinn Þórisson, 29.8.2014 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband