30.8.2014 | 16:06
Dv - og Hanna Birna
Umfjöllum Dv - um Hönnu Birnu í lekamálinu var langt því frá að vera sanngjörn.
Ég á hins vegar ekki von á því að Dv - muni bðija Hönnu Birnu afsökunar undir núverandi ritsjórn.
Sumir jafnari en aðrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn ég er farinn að velta því fyrir mér hver borgaði Hönnu Birnu herferð...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 30.8.2014 kl. 17:53
Ingibjörg - það hefur verið lagt mjög mikið í þessa herferð gegn henni, hver ?
Óðinn Þórisson, 30.8.2014 kl. 18:18
Það er rétt Óðinn. Rotturnar á DV biðjast aldrei fórnarlömb sín afsökunar á lygunum og rógburðinum. Ég hef talað við marga, sem hafa sagt frá slæmri reynslu sinni af DV. Þetta virkar þannig:
1. Einhver blaðasnápur á DV skrifar upplognar sakir á einhverja persónu sem þeir taka fyrir.
2. Þegar saklaust fórnarlambið fer fram á afsökunarbeiðni, er sú beiðni hunzuð.
3. Ef fórnarlambið fer fram á að tala við þann sem ber ábyrgð á rógburðinum, þá afbakar blaðasnápurinn allt sem viðmælandinn hefur sagt og lýgur enn fleiru.
Þessi teikning á fyllilega við um DV:
Ritstjórn DV: "Þessi leikur heitir "Rannsóknarblaðamennska DV".
Verðandi fórnarlamb: "Hvað gengur hann út á?"
Ritstjórn DV: "Fyrst rægjum við þig og segjum síðan öllum að þú sért lygari".
Aztec, 30.8.2014 kl. 19:39
Því miður kom teikningin ekki fram, en ég birti hana þá seinna.
Aztec, 30.8.2014 kl. 19:40
Actek -
"Reynir fór á fund útgerðarmanns sem átti í deilum við annan. Sá sem Reynir fór til lét Reyni fá fé. Og blaðið jafnvel líka. DV fór í framhaldi að segja frá deilum útgerðarmannanna á forsendum þess sem borgaði"
Sigurður G. Guðjónsson
Ef rétt reynist þá liggur það fyrir hvernig Dv - vinnur og þá er rétt að velta fyrir sér spurningu Inibjargar, er einhver að borga DV - fyrir aðförina að Hönnu Birnu ?
Óðinn Þórisson, 30.8.2014 kl. 19:57
Það er ekki ólíklegt. Hvaða aðilar það eru er erfitt að segja til um, en aðförin er tvímælalaust runnin undan rifjum pólítískra andstæðinga, sem hafa gripið á lofti lítið mál og sem hafa notað sorpsnepilinn DV til að gera skítverkin gegn greiðslu. Ef það er rétt, þá geta blaðasnápar DV bætt við nafngiftinni "hórur" á langan lista af ófögrum nöfnum.
Í öllu falli er þessi aðför komin út yfir öll siðsæmismörk eins og rottunum er von og vísa.
Aztec, 30.8.2014 kl. 20:12
En oft er einhver blekkingaleikur í gangi eins og maður sér í sumum bíómyndum, þar sem samherjinn sýnir sig að hafa verið óvinurinn. Getur verið, að einhverjir aðilar innan ríkisstjórnarflokkanna séu með rýtinga í erminni? Einhver sem ásælist ráðuneytið, kannski?
Aztec, 30.8.2014 kl. 21:56
Actec - það er margt sem virðist benda til þess að þetta sé skipulögð aðför og rétt maður hlítur fyrst að horfa til hennar pólitísku andsæðinga sem vilja koma höggi á hana og um leið ríkisstjórnina.
En þetta er mjög áhugavert sem Sigurður segir og 1000 dollara spurningin ef rétt er hver BORGAR aðförina ?
Það er a.m.k ljóst að trúverðugleiki Dv- undir núverandi ritsjórn er lítlll sem enginn og skora ég á fólk ef það er áskrifandi af þessu blaði að segja því núþegar upp og kaupa það ekki aftur fyrr en ný ritsjórn er tekin við.
Það verður að teljast mjög óliklegt þó ætla ég ekki að útiloka að þetta sé hnífasett innan úr flokknum.
Óðinn Þórisson, 31.8.2014 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.