31.8.2014 | 14:41
Góða ríkisstjórnin
Þegar góða ríkisstjórnin kom að borðinu 23.05.2013 þá var öllum ljóst að verkefnið yrði gríðarlega erfitt enda þurti að bretta upp ermarnar í ýmsum málum eins og atvinnu og skulamálum heimilanna svo ekki sé talað er um að vinda ofan af öllum skattabreytingum sem fyrrv. hafði gert.
Það er ekkert annað stjórnarmynstur sem kemur till geyna og þjóðin á skilið það frá ríkisstjórninni að hún klári þetta kjörtímabil.
Vill fresta uppboðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þessi ríkisstjórn tók við góðu búi. Hún er búin að klúðra þvi. Það var síðasta ríkisstjórn sem frestaði nauðungaruppboðum, hækkaði bætur til þeirra verst settu og kom okkur uppúr kreppunni. Þessi ríkisstjórn er að soga fjármagnið aftur frá almenningi til elítunnar og gengur bara bísna vel, búið að leggja niður veiðileyfagjaldið og auðlegðarskattinn og svo verður matarskatturinn hækkaður í staðinn! Allt fyrir elituna!
Hanna Birna er nú bara að reyna framlengja sitt pólitíska líf enda sýna skoðanakannanir að 75% kjósenda vilja hana í burtu. Aðeins siðblindir sjallar reyna enn að verja þessa gjörspilltu og hrokafullu manneskju.
Óskar, 31.8.2014 kl. 15:50
Hárrétt, Óskar....og gott grínorðið hjá Óðni.."Góða ríkisstjórnin..." ...hahahaha...Óðinn er
grínari mikill.
Már Elíson, 31.8.2014 kl. 17:50
Óskar - núverandi ríkisstjórn er að skila hallalausum fjárlögum annað árið í röð, það er afrek.
Hækka bætur, þetta er nákvælega það sem er að hugmyndafræði vinstri - manna, fólk á að fá tækifæri að til að bjarga sér sjálft, ekki að allir hafi það jafn skítt.
Fyrrv. ríkisstjórn lagði fram gúmmítékka í lok siðasta kjörtímabils, eitthvað sem átti að gerast eftir að hún færi frá og hugmyndaræðin byggðist á því að skattpína útgerðina, fær peinga frá útgerðinni í eitthvað annað, gengur ekki upp.
Ég gef ekkert fyrir þessa skoðanakönnun, en ég skil mjög vel að pólitískir andstæðingar hennar vilji ekki sjá hana komast út úr þessu máli.
Óðinn Þórisson, 31.8.2014 kl. 19:16
Már - ríkisstjórn sem vill lækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki og þannig auka ráðstöfunartekjur fólks er góð ríkisstjórn.
Óðinn Þórisson, 31.8.2014 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.