Davíð Oddsson ritstjóri Morgunlaðsins

Þjóðin hefur í marga áratugi horft til Morgunblaðins þegar kemur að traustum og ábyrgðamiklum fréttaflutning.

Ég geri ekki ráð fyrir öðru en að svo verði áfram a.m.k meðan Davíð Oddsson er þar ritstjóri.

En varðandi DV - þá hef ég ekki verið ánægður með fréttaflutning blaðins undir ritstjórn Reynis Traustasonar, ef skipt verður um ritsjóra kemur vonandi út öðruvísi DV.


mbl.is Reynir varð undir á fundinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Davíð Oddson við vitum að þú ert að skrifa þetta sjálfur undir nafni Óðins Þórissonar með falsaða kennitölu.

Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 6.9.2014 kl. 00:04

2 Smámynd: Óskar

Auðvitað eru sjallar ekki ánægðir með menn sem þora að stinga á kýlum spillingarinnar sem þrífst í boði sjálfstæðisflokksins.  Ef Dv hefði ekki komið til þá væri spilltasti ráðherra á norðurhverli jarrðar, Hanna Birna enn að fremja óhæfuverk í ráðherrastól.

í tíð Davíðs hefur áskrifendum af mogganum fækkað um 30%.  Blaðinu er haldið uppi með gífurlegum fjárframlögum LÍÚ.  Kerlingingin í eyjum sem grenjaði yfir afkomu útgerðarinnar lét sig ekki muna um að setja 4 miljarða í þennan skeinipappír.

Óskar, 6.9.2014 kl. 03:57

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Davíð - nafni þinn Oddson er einhver merkasti stjórnmálamaður lýðveldissögunnar og þar eru hrein forréttindi fyrir Morgunblaðið og þá um leið þjóðina að hann sé þar ritstjóri og megi hann vera þar sem lengst.

Óðinn Þórisson, 6.9.2014 kl. 08:50

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - fréttaflutningur þarf að vera sanngjarn það átti ekki við Dv - herferðina gegn heiðurskonunni Hönnu Birnu.

"Anna Kristín kærði ráðninguna til kærunefndar jafnréttismála sem komst að þeirri niðurstöðu að Jóhanna Sigurðardóttir hafi brotið gegn ákvæðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna þegar hún skipaði Arnar í stöðuna"

Skeinipappír á við einhvern annan fjölmiðil en Morgunblaðið.

Davíð Oddsson fer ótrúlega í taugarnar á ykkur vinstra - liðinu, það líkar mér.

Óðinn Þórisson, 6.9.2014 kl. 08:57

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þú ættir að vara klígugjarna við, áður en þú ferð með bænirnar Óðinn!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.9.2014 kl. 19:17

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - það þarf ég ekki að gera., segi bara mína skoðun og það er ekkert klígugarnt við það.

Óðinn Þórisson, 6.9.2014 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband