6.9.2014 | 18:26
Þorsteinn Pálsson næsti ritsjóri DV ?
Það virðist vera nokkuð ljóst að Reynir Traustaon verður ekki áfram ritsjóri Dv og ljóst að ný stjórn félagsins vill fara nýjar leiðir annars hefðu þessi átök ekki verið.
Þorseinn Pálsson, hann hefur mikla reynslu og þekkingu og kemur klárlega til greyna.
Hefur rætt við mögulega ritstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lítill Moggi að fæðast Óðinn? En með Þorstein sem ritstjóra verður litli Mogginn með allt aðra Evrópusýn en hinn deyjandi stóri bróðir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.9.2014 kl. 18:51
Axel - undir ristjórn Þorsteins þá myndi blaðið a.m.k njóta mun meiri virðingar enda yrði allur fréttaflutningur blaðsins mun ábyrgari.
Óðinn Þórisson, 6.9.2014 kl. 19:14
Ég stórefast um ábyrga ritstjórn Þorsteins Pálssonar á nokkru blaði. Hvað segir maðurinn oft satt? Og hvað er að dómi Axels rangt við það sem hann kallar Evrópusýn núverandi ritstjóra Morgunblaðsins? Það að hann er ekki ESB-sinni eins og Þorsteinn? Það er bara allt önnur sýn þar sem báknið ESB er ekki Evrópa, langt í frá.
Elle_, 7.9.2014 kl. 14:00
Elle - hann hefur nú ekki verið þekktur fyrir nein óheilindi þannig að þeirri staðreynd sé haldið til haga.
Þorsteinn og Davíð þó þeir séu fyrrv. formenn sama flokksins hafa þeir mjög ólíka sýn á esb.
Það sýnir bara hvað flokkurinn hefur margar vistarverur að menn eins ólíkir og þeir eru séu flokksbundnir sama flokknum.
Hver svo sem niðurstaðan verður þá munum við sjá nýtt Dv - þegar/ef tekur við nýr ritstjóri.
Óðinn Þórisson, 7.9.2014 kl. 14:14
Óðinn, Þorsteinn hefur einmitt verið óheill, í ESB-málinu og ICESAVE-málinu. Hvort sem hann nú er þekktur fyrir að vera óheilindamaður eða ekki.
Elle_, 7.9.2014 kl. 14:42
Elle - Þorsteinn hefur ekkert falið þá skoðun sína að hann vill að ísland verði aðili að esb og hann mun gera það áfram.
Hann var alltaf stuðningsimaður að gengið yrði að icesave - kröfuum breta og hollendinga.
Hvar eru óheylindin ?
Óðinn Þórisson, 7.9.2014 kl. 15:03
Það hefur margsinnis sannast, að Þorsteinn Pálsson er ónytjungur og bullprestur, og því mjög hæfur til að ritssýra bullblað eins og blaðinu sem um er rætt.
Hrólfur Þ Hraundal, 7.9.2014 kl. 16:11
Hrólfur - Þorsteinn Pálsson er stjórnarformaður MP - banka.
Óðinn Þórisson, 7.9.2014 kl. 18:07
Óðinn, mér er alveg sama þó hann hafi alltaf viljað inn í ESB og alltaf verið stuðningsmaður ICESAVE. Það gerði hann meðal annars óheilan.
Elle_, 7.9.2014 kl. 19:59
Elle - ekki alveg sammála þér að hann hafi þessar skoðanir geri hann óheilan. Hann hefur ekkert brotið af sér eða neitt slíkt.
Við sem börðumst gegn Icesave og nú gegn Esb - innlimunni erum ekkert óheil að hafa þá skoðun.
Óðinn Þórisson, 7.9.2014 kl. 21:47
Óðinn, ICESAVE var kúgun og ríkissjóður skuldaði það aldrei. Maðurinn er landsölumaður. Ætli þú værir að verja hann svona harkalega ef hann væri í VG, sem dæmi? Þú virðist vera Sjálfstæðisflokks-verjandi, en maðurinn á það ekki skilið. Og ég er sammála Hrólfi.
Elle_, 7.9.2014 kl. 22:39
Elle - alveg sammála icesave - var skuld einkabanka ekki innistæðueigenda.
Ég hef aldrei og mun aldrei verja VG - flokk sósíalista hér á landi, landsdómsmálið sýndi að þeir styðja ekki réttarríkið og sá flokkur má aldrei fara afturí ríkisstjórn svo ekki sé talað um svik forystu flokksins í esb - málinu fyrir völd.
Óðinn Þórisson, 8.9.2014 kl. 06:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.