9.9.2014 | 07:17
Góða ríkisstjórnin og sömu þingmenn mæta ekki til kirkju
Sá ósiður hefur fylgt ákveðnum stjórnmálaflokkum, ekki Sjáfstæðisflokknum og Framókn að mæta ekki í kirkju fyrir setningu alþingis.
Heyrði í stjórnarþingmanni um helgina sagði að frá þvi góða ríkisstjórin hafi tekið við hafi orði til 4000 - 5000 ný störf og að fyrrv. ríkissstjórn hafi tafið virkjanaframkvæmdir um í 2 - 4 ár.
Það var sérstakleg ánægulgt að heyra að hann segja að farið yrði í neðri þjóðsá.
Góða ríkisstjórnin er að koma fram með hallalaus fjárlög annað árið í röð og það er forgagnsraðað í þaágu velferðar.
Heyrði í stjórnarþingmanni um helgina sagði að frá þvi góða ríkisstjórin hafi tekið við hafi orði til 4000 - 5000 ný störf og að fyrrv. ríkissstjórn hafi tafið virkjanaframkvæmdir um í 2 - 4 ár.
Það var sérstakleg ánægulgt að heyra að hann segja að farið yrði í neðri þjóðsá.
Góða ríkisstjórnin er að koma fram með hallalaus fjárlög annað árið í röð og það er forgagnsraðað í þaágu velferðar.
Alþingi Íslendinga sett í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
20% þjóðarinnar eru ekki í þjóðkirkjunni. Fulltrúar þessara 20% sem eru tölfræðilega 12.6 þingmenn ættu þá ekki að mæta í kirkjuna. Og einhvers staðar verða nú "vondir" að vera.
Jósef Smári Ásmundsson, 9.9.2014 kl. 09:41
Óðinn pistillinn Þorsteinn Pálsson er lokaður en þú misskildir mig þar. Ætlaðist ekki til að þú færir að verja flokkinn VG og var ekki að tala um flokkinn sjálfan.
Þú ættir hinsvegar að vita að ólögmæta krafan um samninga var alltaf um ríkisábyrgð á ICESAVE. Það var ríkisábyrgð á ICESAVE sem Þorsteinn vildi. Það var það sem ég meinti með að ICESAVE hafi aldrei verið skuld ríkissjóðs. Það er og verður ófyrirgefanlegt að ætla að leggja það á börnin okkar hvað sem þú verð þennan óheilindamann (líkl. bara af því hann er Sjálfstæðismaður).
Elle_, 9.9.2014 kl. 14:02
Jósef - það var bhr/hrey. sem í raun byrjað á þessu og Píratar hafa tekið við þessum sið að mæta ekki í kirkju og þau verða að eiga það við sjálfan sig.
Óðinn Þórisson, 9.9.2014 kl. 17:33
Elle - það var ákveðinn lítll hópur sem vildi strax gagna til samninga við breta og hollendinga um þessar ólögmætu kröfur sem endaði með því að 98 % þjóðarinnar höfnðu vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinnar.
Óðinn Þórisson, 9.9.2014 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.