10.9.2014 | 07:19
Einfalda skattkerfið og skila hallalausum fjárlögum
Einfalda skattkerfið er það sem núverandi ríkisstjórn er að vinna í að gera og fá litlar þakkir fyrir það frá stjórnarandstöðuflokkunum sem tóku þá aftöðuna í gær að hafa allt á hornum sér varðandi þessi fjárlög sem eru hallalaus.
Staðreynd málsins er að þessi ríkisstjórn er að skila hallalausum fjárlögum annar árið í röð, það gerðist aldrei meðan fyrrv. ríkisstjórn var við völd.
Breyta skattkerfinu frekar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er gott að hafa hallalaus fjárlög. en það að gera skattkerfið einfaldara tókst ekki nema í exel skjali. miðað vi framistöðu sjálfstæðismann verður hann eflaust kallaður exelflokkurinn því flestar hans hugmindir ganga bara upp í exel skjölum
Kristinn Geir Briem, 10.9.2014 kl. 09:31
Ég er nú ekki ánægður með það að hækka matvæli úr 7 í 12 prósent og lækka svo efra þrepið úr 25 í aðeins 24. Það væri nær að einfalda skattkerfið og hafa aðeins eitt þrep eins og t.d 16 til 18 prósent og afnema skatt af matvöru. Þá væru þeir eitthvað að gera fyrir sauðsvartan almúgan eins og mig og þig.
Ekki étur maður flatskjái og þvottavélar. Eða hvað?
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 10.9.2014 kl. 17:38
Kristinn - fáránlegasta hugmynd sem lögð hefur verið fram var gúmmítékki fyrrv. ríkisstjórnar um fjárfestingaráætlun bygga á peningum sem voru ekki til en átti eftir að hún fór frá að sækja í ofurskatta á útgerðina.
Óðinn Þórisson, 11.9.2014 kl. 07:12
Rafn - ríkiið er ekki að verða af tekjum ef fólk og fyrirtæki eru ekki skattpínd til dauða, heldur kallast lágir skattar og einfaldara skattkerfi að gefa fólki og fyrirtækjum tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Svo má spyrja ef fyrrv. ríkisstjórn gerði svona rosalega vel eins og SJS, ÁPÁ o.fl héldu fram í ræðum í gærkvöldi væri hún ekki enn við völd en hún beið algert afhroð.
Samfylkingin tapaði 11 af 20 þingsætum.
Óðinn Þórisson, 11.9.2014 kl. 07:18
no.3 gummítékki er ekki gummítékki nema hann sé innleistur, stæðsti gummítékki allra tímma er þegar stjórn davíðs oddssonar ætlaði að gera ísland að bankapardís þevert á ráðleggíngar sérfræðínga sem hann réð sjálfur það efur kostað íslendínga þúsundir milljarða. við virðumst vera að endurtaka það aftur. ef rétt er að það sé að koma uppgangur lækka menn ekki skatta. 101. hagfræði
Kristinn Geir Briem, 11.9.2014 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.