18.9.2014 | 07:13
Ísland er sjálfstæð þjóð, Skotar eiga skilið það sama

Þó svo að það takist ekki í þessari tilraun er alveg ljóst að eftir daginn í dag sjáum við alveg breytt Skotland þar sem hugsanlega helmingur þjóðarinnar vill sjálfstæði.
Svo er það umhugsunarefni að ákveðinn mikill minnihlutahópur hér á íslandi vilji gera allt til þess að ísland tapi sjálfstæði og fullveldi okkar
Barátta Skota snýst um að fá ráða sínum málum sjálfir en eins og ég segi það er furðulegt að þessi minnihlutarhópur hér á landi treysti sér ekki til að ísland fari með sín mál,
![]() |
Kjörstaðir opnir í Skotlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:15 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 370
- Frá upphafi: 904929
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 283
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.