Valkostur en ekki kúgun

Þetta snýst um valkost, ekki kúgun að fólk fara að nota annan ferðamáta, áfram þarf að vinna við að bæta samgöngur fyrir bíla í reykjavík eins og annarsstaðar, vegaframkvæmdastopp í 10 ár eins og rauði meirihlutinn í reykjavík vill er ekki valkostur.
Svo er fullkomlega fáránegt að bera saman notkun reiðhjóla í Danmörku og á íslandi.


mbl.is Hjólreiðar ekki mál vinstri manna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Talandi um að bera sig saman við Danmörku...

Ég hef tekið eftir því að við erum í raun ekkert sambærilegir "löndunum sem við berum okkur saman við."

Við erum:

1: of langt til vinstri

2: ekki jafn lýðræðissinnuð

3: stórlega of valdstjórnarsinnuð

2 & 3 leiðir kannski beint af nr. 1.

Ásgrímur Hartmannsson, 19.9.2014 kl. 18:22

2 Smámynd: Aztec

Það er rétt, að ekki er hægt að bera saman Ísland og Danmörku varðandi hjólriðar. Þar eru engar brattar brekkur, þar er gott loftslag og þar er yfirleitt logn. Hér á Íslandi er öllu þessu öfugt farið.

Í Danmörku er gott að hjóla, maður er alltaf fljótari gegnum miðbæinn á reiðhjóli en með HT-bus og maður getur slappað af á meðan hjólað er. Hér á landi eru hjólreiðar endalaus áreynsla í kulda, roki og bleytu. Þess vegna á ég ekki reiðhjól.

Aztec, 19.9.2014 kl. 18:43

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

 Ásgrímur - hægri - menn hafa orðið undir í hugmyndafræðilegu baráttunni undanfarin ár og verið að mínu mati allt of mikið í vörn.

Það eru mikil sóknarfæri fyrir hægri - menn enda getur hugmyndafræði og stefna vinstri - manna aldrei leitt til neins annars en meiri fátæktar og forræðishyggu sem endurspeglanst hjá rauða meirihlutanum t.d í samgöngumálum. 

Óðinn Þórisson, 19.9.2014 kl. 19:58

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Actec - get tekið undir allt hjá þér og eins og þú á ég ekki hjól.
Ég ætla ekki rauða meirhlutann sem leggur nánst hatur á einkabílinn að ná að kúga mig út úr mínum einkabíl, þetta snýst um valferlsi eitthvað sem vinstri - menn hata.

Óðinn Þórisson, 19.9.2014 kl. 20:02

5 identicon

Það er engin að kúga þig í eitt eða neitt Óðinn, bara verið að gefa fólki möguleika á að nota aðra gerðir samgöngu sem voru nánast ómögulegar í Reykjavík fyrir 20 árum.

.

Ég fer allt á bíl í Reykjavík og ég get ekki sagt að neinar af breytingum síðustu ára hafi haft nokkur áhrif á mig.

Mundi ég vilja meiri rýmd á miklubraut, já, en það er eithvað sem ríki og borg þurfa að ná saman um.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.9.2014 kl. 22:00

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elfar - það virðist nauðsynlegt að minna fólk reglulega á einkabílaNEIstefnu rauða meirihlutans í reykjavík,
stæðum hefur verið fækkað úr 86 í hvað 33 í Borgartúni,
stæðum við hverfisgötu hefur verið fækkað um ca 2/3,
10 ára vegafamkvæmdastopp í reykjavík,
það er hrein martröð að fara um gömlu miðbogina, allt hefur verið gert til að hefta för einkabílisins,

"Samgönguvika í Reykjavík og að sjálfsögðu ekki orð um lagfæringar á gatnakerfinu eða bættar bílasamgöngur í borginni"
"Eru menn hissa? Reykjavíkurborg hefur unnið hörðum höndum að því að þrengja götur borgarinnar til að torfelda umferð. Svo eru menn hissa að rútur séu farnar að stoppa út á miðri götu þegar það er búið að fjarlægja öll stæðin"
Svo er síðustu tvö dæmin tekin af Einkabílahatrið.

En vissulega má gagnrýna borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins sem hefur algerla mistekist að verja einkabílinn og flugvöllinn fyrir þessu vinsta - liðii.

Það verður ekki farið í stórar og nauðsynlegar framkvæmdir eins og mislæg gatanmót miklabraut/kringlumýrabraut meðan Dagur og rauði meirihlutinn er við völd.

Óðinn Þórisson, 19.9.2014 kl. 22:59

7 Smámynd: Sólbjörg

Veit ekki betur en að Gísli Marteinn hjólagarpur sé hægri maður. Þúsundir manna sem hjóla eru hægrisinnað fólk en það fólk á oft líka bíl,. Allflestir, það eru mínar getgátur.

Sólbjörg, 19.9.2014 kl. 23:22

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólbjörg - þannig að það komi fram þá lít ég ekki á Gísla Marein sem hægri mann a.m.k er ekkert í hans skoðunum fall undir þann hatt enda grét Sóley og vinstra - liðið það þegar hann hætti.

Var á fundi í Valhöll nokkrum dögum áður en Gísli Marteinn hætti í stjórnmálum þar sem rætt var um samgöngumál ( m.a hjólreiðar )

Ruglið sem kom frá honum náði nýjum hæðum, ekkert í hans málflutningi benti til þess að hann hefði skylning á hvað hann sem hægri maður á að vera berjast fyrir.

Enn einu sinni þetta snýst um valfrelsi ekki kúgun.

Óðinn Þórisson, 20.9.2014 kl. 09:29

9 identicon

Reyndar var stæðum fjölgað um 750 í Borgartúni með tilkomu bílastæðishúsins þar. Í kringum hverfisgötu eru líka næg stæði í bílastæðahúsum og við lækjatorg. Eins og ég sagði, ég nota bíl mikið og ég vinn í miðbænum og ég get ekki sagst hafa verið í vandræðum yfir bílastefnu borgarinnar.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 20.9.2014 kl. 12:58

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elfar - bílastæðum við þessar götur hefur verið fækkað, um það á ekki að deila enda staðreyndirnar tala sínu máli.
En ef þú ert ánægæður með einkabílaNEIstefnu borgarinnar þá ætla ég ekki að fara að reyna að breyta þinni skoðun.
Það tekur tíma að innleiða þær breytingar sem rauði meirihlutinn ætlar að innleiða, hugmyndafræðin bak við þær eru velþekkt.

Óðinn Þórisson, 20.9.2014 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband