22.9.2014 | 07:09
Aðalritari Uvg
Ný stjórn Uvg var kosin um helgina og um leið tók nýr aðalritari við.
Skerða á hlut lífeyrissjóða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig tengist ný stjórn Uvg þessari frétt og hvað hefur hún með skerðingu á lífeyrisjóðsgreiðslum að gera?
Þorsteinn H. Gunnarsson, 22.9.2014 kl. 09:58
Óðinn nú ertu heldur betur farinn að aka utan vega. En svona í alveru Óðinn mundir þú vilja skerðingu á líeyrisrétti þínum?
Hjörtur Herbertsson, 22.9.2014 kl. 13:42
Þorseinn - ef við skoðum kommúnistalönd hvernig er lýfeirismálum þar háttað, t.d Kúbu.
Óðinn Þórisson, 22.9.2014 kl. 17:26
Hjörtur - það þarf að skoða þetta allt í stærra samhengi og er ég ekki tilbúinn til að svara þessu með já eða nei.
Óðinn Þórisson, 22.9.2014 kl. 17:28
Óðinn, eigi veit ég gjörla hvernig lífeyrismálum er háttað á Kúbu. Hef aðeins komið þar einu sinni og borgaði ferð mína sjálfur. En mér var sagt að engin þurfi að lýða skort vegna fátæktar og enga betlara eða útigangs fólk sá ég á strætum úti.
En af því að þú ert þarna með bókarkápu af Íslenskir Kommúnistar þá vill svo vel til að ég er ný búin að að lesa þá bók, alveg hreint ótrúlegt verk og vel skrifuð eftir Hannes Hólmstein. Það sem mér kom mest á óvart var þessar skemmtiferðir ókeypis til Sovéts af frámámönnum.
En Einar Olgeirsson var duglegur að afla verslunarsambanda á sinni tíð og má örrugglega telja það víst að Rússar byggja á þeirri arfleifð þegar þeir undanskilja okkur frá þessu innflutningsbanni til Úkrníu nú nýverið.
En vel að merkja þá er eðlilegt að geta þess að Sjálfstæðismaðurinn Pétur Blöndal hyggst flytja frumvarp um að hækka eftirlaunaaldur Íslendinga um 3 ár.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 22.9.2014 kl. 18:55
Það er um að gera að reyna kreysta meiri vinnu út úr gamlafólkinu og ganga Sjálfstæðismenn eflaust léttstígir til þeirra verka?
Þorsteinn H. Gunnarsson, 22.9.2014 kl. 18:58
Þorsteinn - það hefur eflaust verið mjög fróðlegt að heimsækja Kúbu þó svo ég hafi ekki áhuga að heimsækja það land, kannsi þegar lýðræði verður þar endurreist.
Hannes Hólmsteinn á mikið hrós skilið fyrir að tala fyrir frjálshyggjustefnunni og segja sannleikann um kommúnistman.
Stefna Vg er í grunninn þessi, að almúginn hafi það jafn skítt en að það verði ákveðin yfirstétt eins og er í N-kóreu, er nú að verða aftur til í Rússlandi Pústíns o.s.frv.
Ég vel alltaf frjálhyggjuna, frelsi einstaklingsins fremur en forræðishyggju og aumingjastefnu vg.
En varðandi að hækka eftirlaunaaldurinn þá styð ég það ekki, ferkar að færa hann niður í 60 ára, það er ekkert mál að gera ef við fáum aftur öflugt og karftmikið atvinnulíf þar sem fólk fær alvöru laun og getur átt mörg góð ár eftir 60 ára, njóta ávaktar lífsins.
Óðinn Þórisson, 22.9.2014 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.