22.9.2014 | 17:25
Sjálfstæðisflokkurinn getur vart stutt þetta
Ákvörðun um flutning Fiskistofu er alfarið í höndum Sigurðuar Inga sjávarútvegsráðherra en hann þarf að fá stuðning frá samstarfsflokknum.
Ef Framsókn ætlast til þess að Sjálfstæðisflokkurinn styðji þetta þá verður hann að gefa eftir og styðja fjárlagafrumvarpið eins og það er og hætta að slá sér til riddara á kostnað heiðursmannsins Bjarna Ben.
Skynsamlegt að flytja Fiskistofu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skyldi Sigurður Ingi vita hvað það eru mörg opinber störf í Hafnarfirði á móti Akureyri.
Hörður Einarsson, 22.9.2014 kl. 17:33
Hörður - verðum við ekki að gera ráð fyrir því að hann viti það.
Óðinn Þórisson, 22.9.2014 kl. 17:47
Hvað er svona skynsamlegt að flytja fiskistofu. Þekkingin er hér fyrir sunnan. Þeir sem eiga eiga sitt lifibrauð af fiskistofu eru hér fyrir sunnan. Ég get ekki séð að það sé skynsamlegt að flytja reksturinn norður með því að reyna að bera fé á menn til þess að þeir flytji þangað. Svolítið mafíulegt. Sem betur fer vilja þeir það ekki. Það er skítalykt af þessu öllu. Það þarf að slá á puttana á þessum manni.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.9.2014 kl. 22:44
Rafn - þetta er að öllu leyti illa útfært, algert virðingarleysi fyrir starfsfólkinu, þekking mun tapast, láta fólk fá 3 milljónir til að flygja hlómar eins og mútur, best væri ef Sigurður Ingi myndi draga þessa vondu ákvörðun til baka því hún er ekki tekin með hagsmuni stofnunnar eða starfsmanna að leiðarljósi. Þetta er bara hreppapólitík Framsóknar sem eing og alltaf er og hefur verið vond.
Óðinn Þórisson, 23.9.2014 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.