23.9.2014 | 07:03
Flytja skrifstofur LSH í Efstaleiti 1
Eins og komið hefur fram í fréttum undanfarið er mikill skortur á húsnæði, gámar sem skrifstofur á LSH Hringbraut, þetta geta bara menn ekki samþykkt ef menn vilja forgangsraða í þágu heilbrigðisþjónustunnar.
Ef rúv er gert að flytja út úr sínu húsnæði þá er hægt að flytja stóran hluta af skrifstofum LSH í Efstaleiti 1 og með því væri hægt að notað þær skrifstofur fyrir sjúklinga.
Yfir 5.000 bíða eftir aðgerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frábær hugmynd. Það er líka svo stutt frá Borgarspítalanum ef því er að skipta. Ég er líka viss um að þessi risastóra bygging í Efstaleiti gæti einnig rúmað skurðstofur og tækjasali.
Síðan má pakka öllu því sem ríkið/RÚV á þarna (mublur, upptökutæki og gagnageymslu), setja í nokkra gáma og selja það ótengdum aðilum.
Aztec, 23.9.2014 kl. 19:11
Actec - þetta hús sem rúv hefur til afnota fyrir sína starfsemi er einfaldlega allt of stórt og miðað við húsnæðisvandamál LSH sem skiptir talsvert meira máli en rúv þá væri þetta í raun mjög eðlilegt, staðsetning er mjög góð og myndi gjörbreyta allri starfsemi LSH.
Óðinn Þórisson, 23.9.2014 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.