23.9.2014 | 17:06
Enn ein gagnrýnin á Rúv
Þetta fer að verða verulega pínlegt fyrir rúv, enn ein gagnrýnin, nú frá alþingsmanni sem telur að rúv sé að " misþyrma dagskránni ".
Besta í stöðunni er að sjálfstögðu að ríkið hætti að reka rúv.
Hætti að misþyrma dagskránni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davið - það eru í raun tveir valkostur ef ríkið á áfram að reka rúv, annaðhvort banna þeim að aglýsa eða taka út 18 þús sem 16 ára og eldri eru skyldaðir til að borga.
Rúv reyndi að taka út mogunbænina, það tókst þeim ekki, en hvað næst, muni þeir hætta að útvarpa messum á sunnudögum, ég get ekki stutt þessa risaeðlu en ef það á að fá að halda áfram eru þessir 2 valkostir í stöðunni sem ég nefndi hér að ofan.
Rás 2 er t.d ekkert að gera annað en bylgjan, x-ið og fleiri frjálsar útvarpsstöðvar eru að gera.
Óðinn Þórisson, 24.9.2014 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.