24.9.2014 | 15:51
Vitlausar tillögur Framsóknarráðherrra
Þessi tillaga sjávarútvegsráðherra um að flygja Fiskistofu til Akureyrar er álíka vitlaus og tímasetningin á tillögu utanríkisráðherra um að draga esb - umsóknina til baka, rétt að hafa í huga að þá var enn til umræðu á alþingi 30 milljóna skýrslan um esb.
Bjarni Ben. sem 1. þingmaður SV - kjörtdæmis getur aldrei samþykkt þennan flutning Fiskistofu, ef hann gerir það er hann ekki að hugsa um hagsmuni síns kjördæmis.
Og ætlast til þess að starfsmenn hjálpi til við að leggja niður sína vinnu eða fá greiddar 3 milljónir fyrir að flytja til Akureyrar er fullkomlega fáránlegt.
Þurfa ekki að undirbúa flutninginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er til ennþá betri lausn á þessu Fiskistofumáli og það er einfaldlega það að leggja niður og loka þessari Fiskistofu, að fullu og öllu. Þetta er langbesta lausnin fyrir þjóðarbúið og sparar milljarða.
Ég legg það til að þingmenn undirbúi tillögur til laga um lokun Fiskistofu. Þá þurfa þeir jafnframt að undirbúa lagafrumvörp til þess að leggja niður og loka Hafrannsóknastofnuninni. Þessar stofnanir báðar eru gjörsamlega óþarfar, og með því að leggja niður þessar tvær stofnanir þá sparast tugir milljarða, árlega, í útgjöldum ríkisins.
Tryggvi Helgason, 24.9.2014 kl. 20:19
Tryggvi - ég hef alltaf verið talsmaður þess að fækka ríkisstofnunum, hef talað gegn Rúv og Þjóðeikhúsinu.
Hef ekki velt fyrir mér Fiskistofu en hversvegna ekki, ef það er vilji Sjálfstæðisflokksins að gera það að minnka ríkisbáknið þá er núna tækifærið, svo ætti ríkið líka að hætta að styrkja landbúnaðinn, þar eru 18 milljaðar, þannig það er hægt að spara á mörgum stöðum hjá ríkinu ef það er vilji fyrir því.
Óðinn Þórisson, 24.9.2014 kl. 20:41
Ég tek svo sannarlega undir hvert orð sem þú segir hér, Óðinn. Ég tel að það sé beinlínis - "lífsnauðsyn" - fyrir þjóðina að taka á öllum þessum málum og draga úr ríkisútgjöldunum. Fyrir fáeinum árum var engin Fiskistofa, enda hafði ekki verið nein þörf fyrir hana fram til þess tíma, og fáeinum árum fyrir þann tíma var heldur engin Hafrannsóknastofnun, enda var ekki og hafði aldrei verið nein þörf fyrir þá stofnun. Og í dag er heldur ekki nein þörf fyrir hvora þessara stofnana.
Mér finnst að Alþingismenn verði að vakna upp og taka raunhæft á þessum málum. Eða eru þeir ekki, meðal annars, að þiggja laun til þess að sinna þessum málum, ... ég bara spyr ?
Tryggvi Helgason, 24.9.2014 kl. 22:22
Tryggvi - stóra vandamálið er alþingsmennir sjálfir, nú eru þeir nýkomnir úr 4 mán frí og effllust stutt í jólafrí hjá þeim, sem þeir koma svo úr í feb og þá styttis i pásakfrí og sumarfrí.
Veit að v.formaður Sf er farin í´MBA nám í HR, önnur hver helgi og auðlust mörg kvöld í vinnu í miðri viku, svo að sinna þingstarfinu, hvað er þá 50 % starf ?, og hvenær ætlar hún að hitta sitt fólk ?
Það þarf að stokka upp alþingi , virðist vera að verða þarna til fólk sem virðist bara að vera að sækja launin sín.
Óðinn Þórisson, 24.9.2014 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.